loading/hleð
(126) Page 120 (126) Page 120
þar. Keldur og Vellir eru þeir bæir í ofanverðu Rangárþingi sem hafa legið best við samgöngum og veitt höfðingjum í valdasókn ýmis færi á að beita sér. Ormur Jónsson Breiðbælingur átti Velli þegar hann féll frá árið 1218. Klængur, eldri sonur þeirra Hallveigar Ormsdóttur og Bjöms Þorvaldssonar, ólst upp í Borgarfirði en fluttist þaðan í Rangárþing árið 1232 og settist að á Völlum sem hann hefur vafalítið fengið í arf. Klængur hafði um sig sveit manna og mun hafa ætlað sér mikinn hlut. Hann átti þess væntanlega ekki síður kost að setjast að í Dal, á Breiðabólstað eða á Leimbakka. Árið 1253 átti Þórður Andréasson bú á Völlum og ætlaði sér ekki síður mikinn hlut.1 2 Vellir virðast þannig hafa verið ákjósanlegt setur fyrir unga og framsækna höfðingja á Sturlungaöld. Sæmundur fróði átti Guðrúnu Kolbeinsdóttur, sem var þriðji maður frá Valla Brandi, ættföður Vallverja, og hefur mönnum dottið í hug að Sæmundur hafi fengið Velli með henni og Ormur fengið þá í arf eftir föður sinn.: En Guðrún átti bróður, Flosa, sem var langafi Flosa Bjamasonar goðorðsmanns og er líklegt að bærinn hafi haldist í eigu þessa ættleggs. Samkvæmt máldaganum frá [1270] skyldi bóndi á Völlum greiða til Odda sem bendir til að Oddaverjar hafi ekki haft bú á Völlum fyrr 1190 (samanber bls. 89). Flosi Bjarnason átti Baugsstaði, eins og áður er getið, og kann að hafa flust þangað en selt Ormi Velli. Um þetta er þó engar heimildir að hafa. Verður að gera ráð fyrir að þeir Bjami og Flosi sonur hans hafi verið á Völlum, í Skarði eða einhverju öðm stórbýli á Landi í grennd við vöðin hjá Ámesi og Nautavað og Hrosshyl. Bjami faðir Flosa var tengdasonur Jörundar Gunnarssonar á Keldum. Til þess að verða Vallverjum og Keldnamönnum leikseigari urðu Oddaverjar að beita sér sérstaklega, færa sér í nyt samgöngur og legu Odda og það er einmitt það sem þeir virðast hafa gert. I fyrsta lagi reistu þeir glæsikirkju í Odda og fóm á undan öðrum í kirkjuhaldi að því er virðist. Þeir helguðu kirkjuna Nikulási, gáfu honum staðinn, sem hefur væntanlega verið snjallt til að laða að fólk, og á messudegi hans, 6. desember, héldu þeir veislu. I öðru lagi löðuðu þeir þingreiðarmenn heim til sín að loknu þingi og héldu veislu á Seljumannamessu, vígsludegi kirkjunnar. Með þessu móti gátu þeir líklega sett undir þann leka að þingreiðarmenn, sem þeim fannst akkur í, fæm um Ámes eða þar fyrir ofan á leið sinni af alþingi. í þriðja lagi gátu Oddaverjar búið í haginn fyrir ferðamenn eftir föngum með ferjuhaldi og góðum beina í Odda. Keldnamenn og Vallverjar gátu auðvitað gert eitthvað svipað, beitt krók á móti bragði, en um það er allt ókunnugt. Staða Oddaverja var betri að því leyti að Oddi var nær sjó og þar með hafskipahöfnum og verstöðvum. Höfnin í Rangá var kannski aldrei mikilvæg en leið manna sem ætluðu til Eyra eða til verstöðvanna á Suðumesjum og Innnesjum hefur einkum legið um Odda. Eyrar hafa orðið æ mikilvægari á 12. öld og fiskveiðar líka og Oddaverjar vom í betri aðstöðu en Vallverjar til að fylgjast með fiskveiðum og verstöðvum á söndunum og úti í Eyjum. Á hinn bóginn hefur helgi Þorláks biskups og messudagar hans í Skálholti valdið auknum straumi ferðamanna til Skálholts og hafa þeir væntanlega farið um 1. Stu I, bls. 271, 358. 501. 2. ÍF I, bls. 364-6. 120
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (126) Page 120
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/126

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.