loading/hle�
(127) Blaðsíða 121 (127) Blaðsíða 121
Ámes og þar með hjá Völlum eða í grenndinni. Þetta varð þó ekki fyrr en við lok 12. aldar þegar Oddaverjar höfðu þegar náð Skarði og kannski Völlum líka og goðorði Vallverja. Það var Oddaverjum vafalaust til mikilla hagsbóta að Þjórsá leggur jafnan á vetrum á svæðinu frá ósi upp að Egilsstöðum eða Urriðafossi en á kaflanum þaðan að Búrfelli helst vanalega opin straumvök.1 Var vermönnum mikið hagræði að því að geta farið ána á ísi hjá Sandhólaferju. Ána leggur yfirleitt fyrir neðan Urriðafoss og er oft á henni ís fram á vor. Er vafalaust að þetta hefur örvað menn að fara fremur um hjá Odda en reyna að fara ofar, um Ámes, um Nautavað eða á ferju á Hrosshyl. Líklega hefur þetta getað haft áhrif á val leiða þegar menn komu undan Eyjafjöllum að vetrarlagi og ætluðu í Skálholt. Samanburðurinn bendir til að lega Odda kunni að hafa reynst Oddaverjum mikilvæg í valdabaráttu við Vallverja á Landi, og að Dalverjar hafi átt erfitt uppdráttar í samképpninni. Þáttur stórbýla í þjóðbraut Oddaverjar lögðu greinilega á það mikla áherslu að ná undir sig stórbýlum og hafa haft næmt auga fyrir að ná þeim býlum sem vom við þjóðleiðir. Etv. hafa þeir notað tekjur sínar til að kaupa stórbýli en varla þarf að velkjast í vafa um að þeir hafa neytt stöðu sinnar til að ná undir sig slíkum býlum með ýmsum hætti. Á meðan þeir sátu í Odda, á Breiðabólstað, Keldum og í Gunnarsholti og Skarði ytra um 1200, þýddi líklega engum að etja kappi við þá í Rangárþingi og þeim mun þá hafa reynst auðveldara en áður að ná undir sig jörðum sem þeir ásældust. Það mun etv. hafa verið á þessum tíma sem þeir tóku að sækjast eftir stórbýlunum Velli og Stórólfshvoli (Hvoli) í Hvolhreppi. Þeir héldu þessi býli um miðbik aldarinnar og er óljóst hvenær þeir náðu þeim. Oddaverjar höfðu náð Gunnarsholti og Keldum ekki síðar en um 1190. Eftir það hlýtur valdasókn þeirra að hafa stórþyngst og má gera ráð fyrir að Sæmundur Jónsson (d. 1222) hafi átt margar helstu jarðir í Rangárþingi því að um hann segir: "Hann hafði í Odda rausnarbú mikið en átti mörg bú önnur.”2 Ekki er nefnt nema eitt þessara búa, búið á Keldum, og segir að þar hafi líka verið “hið mesta rausnarbú”.3 Orðalagið bendir til veitinga við gesti og gangandi og er vísbending um að Sæmundur hafi laðað menn til viðkomu á Keldum. Sæmundur hefur væntanlega átt Hvol. Þar bjó Filippus sonur hans um 1230 en móðir hans var Yngvildur Einarsdóttir sem varðveitti eitt af búum Sæmundar. Segir ekki hvert þeirra það var en kann að hafa verið Hvoll. Fyrst er getið um veru Oddaverja á Velli í Hvolhreppi árið 1254 og bjó þar þá Bjöm Sæmundsson. Hann hafði búið í Gunnarsholti um 1230 og er því óvíst 1. Sigurjón Rist, tilv. rit, bls. 20. 2. Stu I, bls. 242. 3. Stu I, bls. 242. 121
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180