loading/hle�
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
FORMÁLI "Skein yfir landi sól á sumarvegi". Þannig orti Jónas Hallgrímsson um Rangár- þing á þjóðveldistíma og um sama efni er ort í eftirfarandi ritsmíð, fylgt í fótspor þjóðveldismanna og reynt að átta sig á ferðum þeirra og fyrirætlunum. Rangæskir götuslóðar frá miðöldum eru ekki auðraktir, flestir horfnir og ritheimildir, sem ég hef kannað, segja svo sem ekki margt um þá. Ég hef þó ekki látið þetta aftra mér. Er bæði að könnun leiða er mikilvæg og eins hitt að ég ætla mér aðeins að stíga fyrstu skrefin að þessu sinni. Það er ekki vonlaust um að frekari rannsóknir í sagnfræði, jarðfræði eða fomleifafræði eigi eftir að leiða ýmislegt í ljós um fomar leiðir í Rangárþingi. Óútgefin og illa könnuð skjöl era geysimörg, jarðfræðiathuganir skammt komnar og aldrei að vita hvað fom- leifarannsóknir kunna að leiða í ljós. Með þessari bók er lagt af stað í ferð sem kann að ve.rða bæði löng og fróðleg. Tildrög þessa verks era þau að fyrir allmörgum áram fékkst ég við að safna ömefnum í Hvolhreppi á bújörð afa míns sem þá var látinn fyrir löngu. Ég tók eftir að mikilvægar leiðir höfðu legið um landareignina, mas. ein sem getið er í Njálu en menn höfðu ekki áttað sig á. Þetta varð líklega kveikjan að því að ég samdi ritgerð í greinarformi um leiðir og völd í Rangárþingi þar sem Oddi og Oddaverjar vora þungamiðjan. Tiltæki mitt þarf ekki að koma á óvart því að áður hef ég einkum skrifað um tengsl hagsögu og stjómmálasögu á miðöldum, um verslun, kaupstaði, samgöngur, leiðir, völd og auð. Auk þess var ég þrjú sumur í sveit í Hvolhreppi á æskuáram, hef enn mikil tengsl við Rangárþing og tel Njálu besta bóka. Allt skýrir þetta áhuga minn á efninu. Undanfarin ár hef ég ferðast allmikið um Rangárþing, einkum í leyfum að sumarlagi, og kannað staðhætti. Ekki get ég þó státað af því að hafa komið á alla staði sem ég segi frá og kann að hafa fipast í staðfræðinni á stundum. Ég bið kunnuga að virða mér það til vorkunnar. Á síðastliðnu sumri hlaut ég rannsóknarleyfi frá Ámastofnun og varð þá úr að ég smíðaði bók úr ritgerðinni, reyndar í aukavinnu með öðram verkum. Ég sýndi Jóni Guðnasyni uppkast og hann samþykkti þegar að gefa verkið út og veitti heimild til að ráða jarðfræðing til ráðuneytis og teiknara til að draga upp kort. Hreinn Haraldsson jarðfræðingur, sem samdi doktorsritgerð um aura Markarfljóts, hefur leiðbeint mér um jarðfræðileg efni og Guðjón Ingi Hauksson, sagnfræðingur og teiknari af rangæskum ættum, teiknaði kort. Föðurbróðir hans, Hermann Guðjónsson frá Ási, las yfir uppkast og benti á ófátt sem betur mátti fara. Báðir brugðu þeir sér með mér austur fyrir fjall. Guðmundur Ólafsson fomleifafræðingur kannaði með mér gamla þingstaði og 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180