loading/hle�
(130) Blaðsíða 124 (130) Blaðsíða 124
að tryggja völd og áhrif, samanber þó veikt konungsvald á 15. öld. Keldna getur ekki sem höfðingjaseturs á 14. öld en var í tölu þeirra á 15. öld. Stóramörk (60 h), nálægt Dal, telst ekki vera í þjóðbraut en var höfðingjasetur á 14. öld.1 Auk Hvols voru helstu höfðingjasetur í Rangárþingi á 16. öld Dalur, Hlíðarendi og Klofi. Dalur var ekki í þjóðbraut og hinar jarðirnar tvær voru ekki við fjölfamar leiðir. Á Teigi í Fljótshlíð, sem þótti mikil vildisjörð (100 h), voru og ríkismenn á 16. öld en þar var ekki fjölfarið fremur en á Hlíðarenda. 2 Vallar og Gunnarsholts getur ekki sérstaklega sem setra stórhöfðingja eftir 1300 til loka miðalda, svo að kunnugt sé, og Oddi og Breiðabólstaður vom þá nánast úr sögunni sem setur veraldlegra höfðingja enda að öllu leyti í höndum kirkjunnar manna.3 Valdamiðstöð meðfastar tekjur Þegar Oddaverjar höfðu náð öllum goðorðum Rangárþings í sínar hendur um 1190 eða nokkru fyrr, færðist miðstöð valda í héraðinu á einn stað, í Odda. Þessu réð ma. að Jón og synir hans vom mjög samhentir og virðist hafa verið hið besta bræðralag með sonum hans og^ þó þannig að þeir Ormur og Páll munu hafa litið til Sæmundar sem foringja.4 Á meðan goðorð vom þrjú í þinginu og goðar hver af sinni ættinni, áttu þeir væntanlega með sér fundi á vorþingi á Þingskálum, við Ytri Rangá, þar sem lá þjóðleið. Til marks um það hversu mikilvægt þingið hefur verið em leifar af fjölda búða, etv. um 50 núna en vom fleiri fyrrum og hljóta að vera frá þjóðveldistíma. Síðast er getið vorþings á Þingskálum árið 1200, síðan ekki söguna meir.5 Þetta er vafalítið til vitnis um vaxandi völd Oddaverja, þeir réðu öllu í héraðinu svo að deilumál vom ekki lengur leyst á Þingskálaþingi, allar mikilvægar ákvarðanir vom teknar í Odda sem varð valdamiðstöð Rangárþings, vorþingið á Þingskálum mun hafa verið lagt af.6 Fram er komið að Oddaverjar muni hafa haft að markmiði að mynda miðstöð í Odda. Þeir Jón Loftsson og Sæmundur sonur hans sátu þar jafnan þótt þeir ættu mörg bú og hafa því væntanlega látið senda tekjur af búum sínum til Odda. Þeir virðast hafa unnið kappsamlega að því að auka tekjur staðarins, í tíð Sæmundar munu hafa átt að innheimtast 84 geldingar á staðnum. Þar af vom 12 1. Hér bjó Andrés Gíslason sem var hirðstjóri frá 1357 og aftur frá 1366. 2. A Teigi voru td. Anna Vigfúsdóttir og Hjalti Magnússon. 3. Um Keldur og Gunnarsholt sem höfðingjasetur sjá Valgeir Sigurðsson tilv. rit. Ekki hefur verið gengið vandlega úr skugga um Völl. 4. Sbr. td. Stu I, bls. 156-7, 200, 270. 5. Stu I, bls. 237 og skýringar. Að vísu er getið sáttafundar á Þingskálum sem þeir áttu með sér Gissur jarl og Þórður Andréasson árið 1259, sbr. Stu I, bls. 527. Alyktað er um vorþingið út frá þögn í heimildum og má benda á að eðlilegt hefði verið að geta Þingskálaþings þegar deilur voru sem mestar milli Lofts Pálssonar og Bjöms Þorvaldssonar en þeir áttu með sér sáttafund í Amesi árið 1221, sbr. Stu I, bls. 279. Þannig er gömlu þingstaðanna getið við sátttafundi en ekki vorþing. 6. Att er við sóknarþing en þau störf sem menn unnu á þeim hluta vorþings sem nefndist skuldaþing hafa þeir etv. leyst af hendi í kaupstöðum eða á höfðingjasetmm. 124
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180