loading/hle�
(132) Blaðsíða 126 (132) Blaðsíða 126
var ekki óalgengt að höfðingjar steyptu sér í miklar skuldir. Slíkum skuldum var mætt með hertri tekjuöflun.1 Sýnt hefur verið fram á að Oddaverjar bárust allmikið á og munu hafa samið sig að háttum norskra höfðingja í því er sæma þótti stétt þeirra og stöðu.2 I höfðingjadæmi sem Oddaverja kemur auður í kjölfar valda, hann styrkir félagslega stöðu en skapar hana ekki og hann nær ekki að tryggja völdin.3 Þegar Oddaverjar höfðu náð miklum völdum í Rangárþingi, gátu þeir farið að herða tekjuöflun.4 5 Svo mikið kapp mun Sæmundur Jónsson hafa lagt á myndun miðstöðvar og stjómsýslusvæðis að hann virðist hafa hætt að leggja rækt við þingmenn sína utan þess. Fram kemur að Jón Loftsson átti þingmenn í Borgarfirði, "bæði marga og góða bændur". Sæmundur studdi Snorra Sturluson til valda í Borgarfirði og mun hafa séð á bak þingmönnunum. Hann átti þingmann í Kjós sem hann studdi ekki í alþingisdeilu, "þótti lítill slægur til Markúss”." Sæmundur viðist heldur ekki hafa lagt neina rækt við þingmenn sem faðir hans hafði átt á Rauðasandi. Löngum hefur verið sagt að Haukdælir hafi verið óhlutdeilnir um málefni manna utan Ámesþings en kostað þeim mun meira kapps um völd í þinginu sjálfu. Sæmundur mun hafa fylgt svipaðri stefnu í Rangárþingi og báðar ættir, Haukdælir og Oddaverjar munu hafa stefnt að friðsamlegri sambúð. Hins vegar virðast Haukdælir aldrei hafa reynt að koma sér upp miðstöð eins og Odda og olli Skálholt vafalaust nokkru um. Aðrar skýringar á veldi Oddaverja Oddaverjar vom á hátindi valda á bilinu 1200-1220. Staðurinn í Odda með legu í þjóðbraut mun ekki hafa nægt einn sér til að tryggja hin miklu völd Oddaverja í héraði. Með staðnum og legunni verður ekki skýrt til fullnustu hvernig Oddaverjar urðu svo voldugir sem raun bar vitni, hvemig þeir náðu td. undir sig stórbýlum við mikilvægar leiðir. Auðvitað þurfti margt fleira að koma til. Þeir Sæmundar fróði og Jón Loftsson hafa sjálfsagt beitt ýmsum ráðum sem óþekkt eru til að auka völd sín og hafa þannig búið í haginn fyrir Sæmund Jónsson. En orð eins og "klókindi" og "atgjörvi" segja ekki mikið án nánari skýringa um það hvemig þeir fóm að. Sæmundur fróði mun hafa áttað sig á því að hagsmunir kirkju og veraldlegra höfðingja gátu farið saman. Jón Loftsson 1. Duby, tilv rit, td. bls. 51-3, 229-40. Sbr. og A.J. Gurevich, Categories ofCulture (1985), td. bls. 237-8, 247, 249, 259, 268. 2. Sbr. Helgi Þorláksson, "Snorri Sturluson og Oddaverjar". 3. Sbr. Robert L. Heilbroner, The Making of Economic Society (1980), bls. 29-30. Hodges, tilv. rit, bls. 187-8. 4. Um forsendur fyrir þróun eins og þeirri sem varð í Rangárþingi ritar Hodges: "In these contexts the development of increased centralised power is in essence a response to factors such as growing population, communal perturbations and the need to acquire utilitarian items integral to efficient subsistence." S.st. 5. Stu I, bls. 236-8. 126
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180