loading/hleð
(133) Page 127 (133) Page 127
mun hafa keppt að því að gera Odda að miðstöð í Rangárþingi. Etv. beittu Oddaverjar yfirgangi og ofbeldi til að ná markmiðum sínum. Tilviljun réð kannski líka miklu þar sem var sonaeign Jóns með Ragnheiði Þórhallsdóttur. Jón studdi bróður hennar, Þorlák, til biskups og þrátt fyrir deilur þeirra Jóns reyndist Þorlákur systursonum sínum mjög vel. Hann útvegaði Ormi staðinn á Breiðabólstað, sem var auðvitað geysimikilvægt Oddaverjum, og jafnframt virðist hann hafa stutt hinn systurson sinn, Pál, því að saga Páls segir ma.: "Þorlákur biskup, móðurbróðir Páls, lagði á hann mikla virðing, og unni honum mikið og bauð honum oft til sín." I Þorlákssögu segir: "Páll, systurson hans, kom og að finna hann í sinni sótt, því að biskup elskaði hann mest sinna frænda...”1 Þorlákur hefur þá varla reynst Páli ódrýgri en Ormi, ekki kemur fram með hvaða hætti það hefur verið en uppgangur Páls varð skjótur og báðir urðu þeir Ormur goðorðsmenn. Páll hefur sennilega notið Þorláks í námsför erlendis og náið samband við móðurbróðurinn hefur sjálfsagt verið honum til framdráttar þegar hann var valinn til biskups. Bendir allt til að Páll hafi í biskupsdómi sínum átt allgott samstarf við bræður sína og hefur það verið ættinni til framdráttar sem valdaætt. Athyglisvert er hversu gott samband var með Oddaverjum og Haukdælum fram til 1220, þeir höfðu nána samvinnu um verðlags- og verslunarmál og rekstur biskupsstólsins í Skálholti, eins og heimildir sýna, og bæta má við þetta ýmsum málaflokkum sem þeir hljóta að hafa unnið að í sameiningu og er nærtækast að benda á ferjuhald á Þjórsá og í Kaldaðamesi. Um 1200 stóðu ættimar saman að fjárlagi sem skyldi gilda fyrir Amesþing og Rangárþing, þær unnu saman að stikulögum svonefndum og árið 1215 lögðu þeir Sæmundur Jónsson og Þorvaldur Gissurarson lag á vaming Austmanna á Eyrum.2 Kemur hvergi fram að þeir hafi seilst til valda, hvorir á annarra áhrifasvæði, fyrir 1220, Oddaverjar og Haukdælir eða deilur hafi verið með þeim. Oddvitar ættanna, Oddaverja og Haukdæla, eru þekktir fyrir frilluhald og urðu fyrir ámæli erkibiskups en kirkjan kenndi að hórdómur væri synd. Þetta merkti að eiginkvæntir menn skyldu ekki halda frillur og mun hafa leitt til þess að ýmsir höfðingjar á fyrri hluta 13. aldar kusu fremur frilluhald en hjónaband. Skýringin mun ma. vera sú að þeir hafa talið sér þetta hentara í pólitískri baráttu, getað myndað tengsl við fleiri ættir og komist yfir meiri eignir með þessum hætti.3 Samband Orms Jónssonar við Þóru, systur Kolskeggs í Dal, er sennilega skýrt dæmi um þetta. Onnur var aldrei eiginkvæntur en átti amk. tvö böm með frillu sinni Þóm, nokkur böm með annarri frillu, Borghildi, sem varðveitti bú hans á Völlum á Landi, og enn átti hann barn með þriðju konu og kannski fleiri.4 Undarlegt kann að þykja að Ormur, sem var systursonur Þorláks biskups, 1. Bps I, bls. 128, 110. Bysk , bls. 410, 222. 2. Grágás (Konungsbók) Ib (1852)„bls. 251. Jón Jóhannesson tilv. rit, bls. 376-82. 3. Sbr. Auður G. Magnúsdóttir, "Ástir og völd. Frillulífi á íslandi á þjóðveldisöld". Ný Saga 2 (1988), bls. 4-12. 4. Stu I, bls. 271. 127
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (133) Page 127
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/133

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.