loading/hleð
(137) Blaðsíða 131 (137) Blaðsíða 131
Arnarstakksheiði er væntanlega frá velmektardögum Oddaverja, fyrir 1220, enda mun vera miðað við að hafskip geti komið í Holtsós. Jón Loftsson átti Höfðabrekku og vildi láta Þorlák biskup vígja kirkju þar um 1179. Biskup kom að austan og hafði fengið "forræði á öllum stöðum fyrir austan Hjörleifshöfða, utan að Þvottá og Hallormsstöðum...”1 Viðmiðunin við Hjörleifshöfða er athyglisverð. Höfðá hafði nýlega tekið af marga bæi sem lágu undir kirkju á Höfðabrekku. Jón neitaði öllum forráðum biskups á stöðum og er svo að sjá að áhrifasvæði hans teljist hafa náð austur að Höfðá sem hefur væntanlega fallið nálægt því sem Múlakvísl fellur núna. Héma var líka fjörður sem nefndist Kerlingarfjörður og hefur etv. markað skil en upp í hann fyllti.2 Ormur Jónsson Svínfellingur (d. 1241) úrskurðaði um reka í Skaftafellsþingi og kvað Jón lögmaður, væntanlega Einarsson, á um það að úrskurðurinn skyldi gilda milli Hornafjarðarár og Hörleifshöfða.3 Sennilega hefur þetta takmark gilt á tíma Orms. Af því sem hér er fram komið álykta ég að mörk milli áhrifasvæða Oddaverja og Svínfellinga hafi um 1200 legið milli Hjörleifshöfða og Amarstakksheiðar. Sé litið á landfræðileg rök fyrir mörkunum, er sýnt að Amarstakksheiði hefur markað nokkuð skörp skil. Ferðamenn sem vildu komast á milli Mýrdals og Mýrdalssands fóm yfir heiðina og má sjá þetta í Kristnisögu og Njálu. Af þeirri síðarnefndu verður ráðið að Höfðabrekka hafi verið í þjóðbraut. Er allbratt upp á heiðina að vestan og hefur því líklega verið kærkomið þegar fært varð fyrir sunnan hana milli Víkur og Höfðabrekku en það varð ekki fyrr en eftir Kötlugosið árið 1660.4 Jökulsá á Sólheimasandi nefndist Fúlilækur fram á 13. öld. í Sturlubók Landnámu segir um Fúlalæk. "það heitir nú Jökulsá á Sólheimasandi”.5 Etv. hefur vatnsfallið vaxið eða breyst og orðið eðlilegri markalína af þeim sökum? í máldaga Odda frá [1270] er greiðsla osttolls miðuð við Fúlalæk en ekki Amarstakksheiði/Hjörleifshöfða. Má af þessu ráða að mörkin milli valdsvæða Svínfellinga og Oddaverja hafi verið nokkuð á reiki en óvíst er hvemig þetta tengist fjórðungaskilum. í kirknatali Páls biskups, að stofni frá um 1200, em fjórðungaskil miðuð við Jökulsá en ekki Fúlalæk og mun þetta vera breytt frá upprunalegum texta hvort sem þar var miðað við Fúlalæk eða eitthvað annað.6 1. Bps I. bls. 281-2. Bysk . bls. 250. 2. ÍF I, bls. 332; Einar Ól. Sveinsson, Landnám í Skaftafellsþingi (Skaftfellinga rit II, 1948), bls. 109, 195. 3. D/ II, bls. 642. Einar Ól. Sveinsson bendir á úrskurðinn og verðlagsákvæðin skv. Grágás en telur, án þess að rökstyðja, að ekki sé átt við takmörk þinghánna. Sama rit, bls. 180-81. 4. Þorvarður Þorvarðsson, "Athugunarför á Amarstakksheiði 29. Febrúar árið 1932". Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1932 , bls. 41-5; MÞ ,"Lítil athugasemd", s.st., bls. 45-6; Einar Ól. Sveinsson, Landnám , bls. 194-5; ÍF XII, bls. 416-17. 5. ÍF I, bls. 304. 6. D/ XII, bls. 7. Hreppaskil virðast koma illa heim við að mörk hafi legið um Amarstakksheiði því að Dyrhólahreppur er talinn ná allt frá Jökulsá austur að Blautukvísl. Lýður Bjömsson telur hugsanlegt "að svæðið milli Blautukvíslar og Amarstakksheiðar hafi þá verið sérstakur hreppur, en leifar hans hafi sameinast Dyrhólahreppi, þegar meginhluti byggðarinnar lagðist í auðn". Saga sveitarstjórnar á Islandi 1(1972), bls. 117. 131
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (137) Blaðsíða 131
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/137

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.