loading/hle�
(140) Blaðsíða 134 (140) Blaðsíða 134
numið land umhverfis Skarðsfjall á Landi, milli Rangár ytri og Þjórsár.1 Hjalti er í Landnámu talinn vera fjórði maður frá honum í beinan karllegg og hefur því væntanlega átt marga frændur austan ár. Hver var Hjalti Skeggjason og hver var félagsleg staða hans? Lúðvík Ingvarsson hefur tekið saman hið helsta sem segir um þetta í heimildum og ritar: Ýmsum hefur orðið starsýnt á fyrirferð Hjalta Skeggjasonar í frásögnum af kristnitökunni. Hafa sumir fest trú á, að hann hafi farið með goðorð um það leyti, sem kristni var lögtekin. Fleira kemur til, sem ýtir undir þessa hugmynd. Kona Hjalta, Vilborg, var dóttir Gissurar hvíta, goðorðsmanns og Jórunn, dóttir Hjalta, varð kona goðorðsmanns, Járnskeggja Einarssonar. Mestu ræður þó e.t.v. að í Kristni s. er Hjalti talinn meðal mestu höfðingja á landinu 981... Niðurstaða Lúðvíks um félagslega stöðu Hjalta er þessi: Hugsanlegt er, að Hjalti hafi á einhverju tímabili haft að meðför goðorð, sem annar maður átti. En ekki er auðséð, hvaða goðorð í Rangárþingi það ætti að hafa verið. Ennfremur getur verið, að Hjalti hafi um nokkurt árabil verið valinn forráðsgoði og hafi af þeirri ástæðu fengið höfðingjanafn2 Langsennilegast er að Hjalti hafi, eins og Páll Jónsson síðar, farið með goðorð og átt þingmenn um Land en þar með er ekki sagt að þingmannaeign hans hafi eingöngu verið bundin við svæðið austan Þjórsár. Sé nánar að gætt, er mjög trúlegt að menn hafi átt mikil samskipti um Þjórsá fyrir ofan Ámes, enda hafa víða verið vöð á ánni þama. Sterkar vísbendingar um þetta eru þingstaðirnir fjórir, líklega allir frá þjóðveldistíma, einn í Ámessýslu hjá Búðafossi í Þjórsá, annar við Þingholt í Rangárvallasýslu, rétt andspænis, sá þriðji fjær á Þingskálum í Rangárvallasýslu og sá fjórði etv. í Árnesi sjálfu, áðurnefndri ey í Þjórsá, milli tveggja fyrsttöldu staðanna.3 (Sjá kort nr. 19). Er trúlegt að einhvers konar þinghald hafi verið sameiginlegt fyrir Árnesinga og Rangæinga í Árnesi.4 5 En allt reglubundið þinghald virðist hafa verið með öllu aflagt á þessum stöðum á 13. öld. Hins vegar samþykktu höfðingjar Ámesinga og Rangæinga á alþingi, amk. einu sinni, verðlag fyrir báðar þinghár um 1200.'’ Líklegt er að höfðingjar austast í Árnesþingi og vestast í Rangárþingi hafi hist fytrum í Ámesi til að ræða slík mál. 1. Páll Sigurðsson, "Um fom ömefni, goðorðaskipun og fommenjar í Rángárþíngi", bls. 527-8, 529- 32 (með tilvísun til Brynjúlfs). 2. Lúðvík Ingvarsson, tilv. rit I, bls. 151, 153. 3. Guðmundur Olafsson fomleifafræðingur var svo vinsamlegur að slást í för með mér á þessa staði sumarið 1986 og taka jarðvegssýni með bor en örðugt reyndist að átta sig á jarðlögum og aldri rústanna vegna mikils áfoks. 4. A þremur fyrsttöldu stöðunum eru glöggar rústir en í Amesi er ekkert að sjá nema svonefndan "dómhring", heldur sérkennilegt mannvirki (sbr. allgóða lýsingu í Sókn , bls. 189). Ami Magnússon segir hins vegar í upphafi 18. aldar að enn eigi að sjást til búða í Amesi og telur víst að þama hafi verið þingstaður ( sbr. Chorographica Islandica. , bls. 38-40). I Flóamannasögu er vísað til þings í Amesi. 5. Dl I, bls. 318-19. 134
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180