loading/hle�
(141) Blaðsíða 135 (141) Blaðsíða 135
Um 1200 er veldi Oddaverja annars vegar og Haukdæla hins vegar orðið svo mikið að skýr mörk milli valdsvæða myndast um Þjórsá. Þing stórbænda og goða heima í héruðum leggjast af, höfðingjar ættanna tveggja gera einir út um málin. Merki um foma samvinnu og mál sem kröfðust sameiginlegs úrskurðar birtast etv. í skjali einu frá árinu 1476. Þetta er dómur um afnot Þjórsártungna þar sem fram kemur að íbúar Holta og Lands í Rangárþingi og Hreppa í Amesþingi skuli nýta saman fuglaveiði og grös "báðum megin Þjórsár sem að fornu hefur verið”.1 Bændur við Þjórsá að austan og vestan fyrir ofan Ames gátu haft ýmislegra sameiginlegra hagsmuna að gæta og heitið Þjórsárdalur gæti verið bending um að þeir hafi haft samvinnu um að leysa slfk hagsmunamál, eins og lýst skal. Þetta heiti vekur furðu því að farvegur Þjórsár er utan dalsins sem nefnist Þjórsárdalur á okkar tíð. Um þennan dal rennur áin Fossá, enda nefndist dalurinn Fossárdalur á seinni hluta 16. aldar. En hvað nefndist hann á dögum Hjalta Skeggjasonar sem Ari fróði hermdi að hefði verið úr Þjórsárdal? Engin ömgg vitneskja mun vera til um það að Hjalti hafi átt heima í Fossárdal, elsta beina heimild um bústað hans er frá um 1600 og greinir frá að hann hafi búið á Núpi (væntanlega Stóranúpi) í Gnúpverjahreppi.2 En ekki taldist þá Núpur til Þjórsárdals? Ólafur Lámsson taldi vel geta samrýmst að Hjalti hefði búið í Þjórsárdal og að hann hefði búið á Núpi; Þjórsárdalur gat þá að hans mati verið svæðið vestan Þjórsár frá Skriðufelli í mynni Fossárdals og td. niður að Þjórsárholti. Ólafur viðurkenndi að á þessu svæði væri ekki dalsmynd en benti á Laugardal og Mýrdal til samanburðar og hér skal bætt við Haukadal sem er á sama svæði.3 Má finna tilgátu Ólafs til foráttu að Þjórsárdalsheitið, sem landfræðilegt hugtak, skuli hverfa þótt í "dalnum" séu stórbýli eins og Stórinúpur og Hagi sem jafnan munu hafa verið í byggð. Sigurði Þórarinssyni datt í hug að Þjórsárdalsheitið hefði verið bæjarheiti, núna glatað.4 Gegn þessu mæla orð Landnámu að Þorbjörn laxakarl hafi numið Þjórsárdal allan og Gnúpverjahrepp allan ofan til Kálfár. Orðið "allan" þarf þó í hvomgu tilvikinu að merkja gjörvallan, eins og Haraldur Matthíasson hefur gert ljóst.5 Eins og sjá má er mjög óvíst hvar sá frægi maður Hjalti Skeggjason muni hafa búið. Þó verður að telja svo til víst að hann hafi átt heima í grennd við Þjórsá. I Islendingabók segir frá baráttu Hjalta fyrir því að við kristni yrði tekið og á 12. öld hafa gengið sagnir um tvo krossa sem Hjalti á að hafa haft með sér út kristnitökuárið. Annar þeirra átti að samsvara líkamshæð Ólafs konungs 1. Sbr. Aðalgeir Kristjánsson og Stefán Karlsson, "Fimm hundruð ára dómur eða fals?" Gripia III (1979), bls. 106. 2. Olafur Lárusson, "Eyðing Þjórsárdals". Byggð og saga (1944), bls. 78-83. 3. Sama rit, bls. 83. Mýrdalur nefndist áður Mýdalur. Talað er um Geysi í Haukadal þótt dalsmynd sé ekki að finna þar um slóðir. Bæta mætti við ýmsum "dölum" í öðrum héruðum sem ekki hafa dalsmynd í venjulegum skilningi, td. Línakradal nyrðra. 4. Sigurður Þórarinsson, "Jarðvísindi og Landnáma". Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni. (Stofnun Áma Magnússonar á fslandi. Rit 12, 1977), bls. 671-2 nm. 5. Haraldur Matthíasson, Landið og Landnáma (1982), bls. 476-8. 135
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180