loading/hle�
(143) Blaðsíða 137 (143) Blaðsíða 137
Tryggvasonar, að því sem segir í sögu hans eftir Odd munk. í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu segir að krossamir séu "í Skarði enu ytra" og merki annar hæð Ólafs en hinn hæð Hjalta Skeggjasonar. Hér er átt við Skarð á Landi en í Kristnisögu segir að krossamir séu í "Skarðinu eystra", þe. á Rangárvöllum, uppi undir rótum Heklu. Tengsl Hjalta við Skarð á Landi virðast ótvíræð samkvæmt Landnámu, því að hér nam land forfaðir hans í beinan karllegg, eins og áður kom fram, og má geta sér til að Hjalti hafi reist kirkju þar á ættaróðali sínu og prýtt hana með krossunum. Samkvæmt elsta varðveitta máldaga Skarðskirkju á Landi, frá 14. öld, átti hún þrjá krossa en í kirkju í Eystraskarði er ekki getið krossa meðal innanstokksmuna í elstu máldögum. Sveinbjöm Rafnsson ritar vegna þessa: "Gæti þetta stutt leshátt Ólafs sögu um Skarð ytra gegn leshætti Kristni sögu."1 Kristnisaga og Ólafs saga hin mesta segja að Hjalti hafi látið smíða haffært skip "heima (þar) í Þjórsárdal" og fleytt því til sjávar eftir Ytri Rangá.2 Enginn dómur skal á það lagður hvort þetta hafi verið framkvæmanlegt, td. með því að renna skipinu á hlunnum fram hjá Arbæjar- og Ægissíðufossum. Hitt er hins vegar ótrúlegt að Hjalti hafi að mati höfundar frumfrásagnarinnar, Gunnlaugs munks Leifssonar (d. 1219), eða heimildarmanna hans um 1200, smíðað skipið á Stóranúpi og síðan flutt það yfir Þjórsá til Rangár. Líklegast er að menn hafi hugsað sér skipið smíðað í nánd við Ytri Rangá. Eftir því sem hér hefur komið fram, ætti bærinn Skarð á Landi að hafa verið talinn til Þjórsárdals. Er þetta óhugsandi? Ég held að þetta sé vel athugandi og finnst eðlilegast að líta svo á að menn hafi talið dalinn taka yfir svæðin báðum megin Þjórsár. Samkvæmt korti fengist dalsmynd með því að miða við Skarðsfjall, Núpsfjall, Miðfell, Hagafjall, Skriðufell, Þjórsá, Búrfell og fjöllin sem Ytri Rangá rennur hjá, jafnvel allt niður að Bjólfelli. Þessa dalsmynd má td. sjá í grennd við Svínhaga og kann að vera að Þjórsárdalur sé heiti sem ferðamenn, sem áttu leið um vaðið á Rangá hjá Svínhaga, hafa gefið. (Sjá kort nr. 20). Menn hafa þá etv. hugsað sér skip Hjalta smíðað alveg við Rangá en samt "heima (þar) í Þjórsárdal". Mér þykir sennilegt að Hjalti Skeggjason í Þjórsárdal hafi búið í Skarði á Landi. Én hann var af kunnum Amesingaættum í móðurætt sem kann að hafa stuðlað að því að hann eignaðist þingmenn vestan ár. Þjórsárdalur hefði þá bæði verið hérað eða sveit í landfræðilegri merkingu (milli Núpsfjalls og Bjólfells) og pólitískri (félagssvæði bænda sem lutu forystu goðans í Skarði). Hjalti kann að hafa átt annað bú að Núpi en heimildin um það er alltof ung til að vera tekin alvarlega. Hún er einna helst vísbending um að menn hafi á 16. öld haft hugmynd um að Núpur hafi fyrrum talist vera í Þjórsárdal. Örnefnið Þjórsárdalur er hvorki nefnt í Sturlungu né í fornbréfasafni varðandi menn og málefni eftir daga Hjalta, það virðist hafa fallið úr notkun. Má láta sér detta í hug að afnám þinganna við Þjórsá og skörp valda- og 1. Sveinbjöm Rafnsson, "Sámsstaðir í Þjórsárdal". ÁrbókHins íslenzka fornleifafélags 1976 , bls. 41. 2. Bps I , bls. 17. Oláfs saga Tryggvasonar en mesta (Editiones Amamagnæanæ. Ser. A, vol. 2, 1961), bls. 162. 137
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180