loading/hleð
(144) Blaðsíða 138 (144) Blaðsíða 138
stjómsýsluskil sem verða um ána á 13. öld valdi mestu um þetta. Skilin milli þeirra Sunnlendinga sem sóm Gamla sáttmála 1262 með Gissuri og hinna, sem ekki gerðu það, voru td. um Þjórsá. Hafi Hjalti átt þingmenn fyrst og fremst eða nær eingöngu um Þjórsárdal, eins og honum er lýst að framan, hefur "dalurinn" orðið hérað í hugum manna í pólitískri eða stjórnsýslulegri fremur en landfræðilegri merkingu. Þetta hefur enn frekar orðið, hafi Hjalti átt land báðum megin ár. Hins vegar hefur "dalurinn" aldrei verið skýrt afmarkað landsvæði þótt hann gæti ekki síður nefnst dalur en Laugardalur og Haukadalur.1 Aður er minnst á það að Þjórsá hafi hugsanlega verið orðin vatnsmeiri um 1200 en við upphaf landsbyggðar. Þetta kann að hafa ýtt undir það að um hana mynduðust skýr skil á milli valdsvæða og valdið að ekki reyndist hagkvæmt að goði í Skarði ætti fjölda þingmanna handan ár. Niðurstaðan verður þá sú um Þjórsárdal að hann hafi talist vera vestan Þjórsár, neðan Fossárdals og náð nokkuð í átt til Kálfár, samanber Landnámu, en þó etv. ekki lengra en að Núpi. A tíma Hjalta Skeggjasonar, og kannski bæði fyrr og síðar, mun svæðið austan ár, niður að Skarði á Landi, líka hafa verið talið til Þjórsárdals. Höfundur Kristnisögu virðist kannast við þetta um 1200 en þá leggst notkun þessa örnefnis af vegna valdasameiningar og nýrrar stjómskipunar. Niðurlag Á 12. öld og fram um 1220 virðast Oddaverjar hafa átt mjög gott samstarf við Haukdæli. Sé það rétt sem haldið er fram hér að ofan um Þjórsá, hljóta ættimar að hafa náð samkomulagi um að áin gilti sem mörk milli valdsvæða. Þessu hefur fylgt samkomulag um að leita ekki eftir þingmannafylgi handan ár og sýna þingmönnum hinna enga áreitni. Á austurmörkunum hafa Oddaverjar hins vegar átt í stríði við Svínfellinga og fylgt landvinningastefnu. Sigurður Ormsson frá Svínafelli bjóst til varnar á Pétursey í Mýrdal, nálægt Jökulsá, en Oddaverjar vildu hafa mörkin austar, landvinningastefna þeirra mun hafa verið bundin við Amarstakksheiði og Hjörleifshöfða. Ýmis atriði í þeim átökum eru óljós en hitt er sýnt hversu mikilvægt það var Oddaverjum að ríkja einir í Rangárþingi og fá aðrar ættir til að viðurkenna þau yfirráð og ákveðin mörk valdsvæðisins. Þessu fylgdi td. að allir bændur á yfirráðasvæðinu urðu sjálfkrafa þingmenn Oddaverja, öll samkeppni við aðra um hylli þingmanna var úr sögunni og greið leið opnaðist til að leggja gjöld á bændur. Og í stað þess að gera samþykktir á vorþingi í samvinnu við aðra goða um málefni Rangárþings tóku Oddaverjar ákvarðanir einir heima í Odda. 1 stað samráðs margra komu umráð og eftirlit Oddverja.2 1. Ef ekki hefði verið dalsmyndin, hefði mátt nefna svæðið Þjórsárhverfi eða eitthvað álíka. 2. Svínfellingar virðast hafa náð svipuðum árangri, í máldaga staðarins á Rauðalæk frá [1179] segir: "Ostgjald er til Rauðalækjar um allt hérað milli Breiðársands og Lómagnúpssands". Ormur Jónsson eldri bjó á Rauðalæk 1179 (sbr. DI I, bls.244-9). Svæðið var nefnt Hérað eða Litla hérað, víst til aðgrciningar frá Fljótsdalshéraði. 138
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (144) Blaðsíða 138
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/144

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.