loading/hle�
(146) Blaðsíða 140 (146) Blaðsíða 140
þótti þungt að Haukdælir hæfist þar til ríkis fyrir austan ár."1 Sæmundur Jónsson, sem virðist þó hafa viljað halda friðinn við Bjöm og neitaði að vera með Lofti í aðför að honum vorið 1221, kom engu að síður með 240 manna lið til Breiðabólstaðar en sat hjá aðgerðalaus á meðan Loftur og menn hans yfirbuguðu Bjöm og felldu hann. Til eftirmáls var Þorvaldur faðir Bjöms og sameinuðust höfðingjaættir nú gegn Lofti sem gat litla vöm sér veitt enda fór Sæmundur undan í flæmingi og veitti honum ekki lið. Loftur var gerður brottrækur úr Rangárþingi og varð aldrei aftur höfðingi þar en Sæmundur féll frá árið eftir, 1222. Urðu Oddaverjar þá forystulausir. Veldi Oddaverja og Haukdæla, samanburður Af hverju fór Sæmundur undan í flæmingi og af hverju urðu Oddaverjar forystulausir? Venjulega hafa menn reynt að skýra málin með persónuleika höfuðpersóna, Sæmund hafi skort þrek til að halda völdum og synir hans hafi verið enn minni fyrir sér, ekki haft persónuleika til að gerast miklir forystumenn. Jón Thor Haraldsson hefur sýnt fram á fánýti slíkra skýringa og skal ekki dvalist við þær. Jón Thor lítur svo á að Oddaverjar hafi látið í minni pokann fyrir Haukdælum, milli þeirra hafi staðið barátta um yfirráð á Suðurlandsundirlendi og Haukdælir hafi orðið hlutskarpari af því að þeir áttu heima í mannfleira héraði en Oddaverjar. Þeir höfðu því meiri tekjur og meiri liðsafla í herferðum. Þessi skýring byggist ekki síst á skattbændatalinu frá 1311. Þar kemur fram að skattbændur á milli Jökulsár og Þjórsár eru 268 en á svæðinu á milli Þjórsár og Botnsár hins vegar 660. Þá bendir Jón Thor á að árið 1703 var íbúafjöldi Rangárþings rúmlega 82% af íbúafjölda Árnesþings og telur þetta vera vísbendingu um að Oddaverjar hafi haft færra fólk á bak við sig en Haukdælir. Fyrst er að athuga hvort 660 skattbændur hafi verið á milli Þjórsár og Botnsár. Var þetta yfirráðasvæði Haukdæla? Ég þekki ekki nein rök þess að þeir hafi átt sérstök ítök í Kjalamesþingi á milli Ámesþings og Botnsár. Um 1200 var Magnús Guðmundsson allsherjargoði líklega aðsópsmestur goða í Kjalarnesþingi en Oddaverjar áttu hér þingmenn. Um 1220 fór Ámi óreiða Magnússon í Brautarholti með goðorð í Kjalarnesþingi og þá var Snorri Sturluson farinn að seilast til valda í héraðinu og vera má að frændur hans í Görðum, Þórður Böðvarsson og Þorleifur, hafi haft sig í frammi á þessum slóðum. Þar sem ekki er vitað til að Haukdælir hafi verið famir að sælast eftir þingmönnum í Kjalarnesþingi um 1220, þarf að draga fjölda skattbænda í þinginu frá tölunni 660 til að fá eðlilegan samanburð á milli valdsvæða. Þetta er auðvitað hægara sagt en gert en nokkra viðmiðun ætti að vera hægt að hafa af fjölda lögbýla um 1700. Samanlagt voru 213 lögbýli í Gullbringu- og Kjósarsýslu sem dragast frá 660 og ættu þá að hafa verið 447 lögbýli í 1. Stu I, bls. 280. 140
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180