loading/hle�
(148) Blaðsíða 142 (148) Blaðsíða 142
Hugmyndin um að Haukdælir hafi haft sterkari bakhjarl en Oddaverjar um 1220 er ósannfærandi af þeirri ástæðu einni að árið 1216 að líkindum voru hinar mestu deilur á alþingi og kölluðu höfðingjar út lið sín og "var Sæmundur miklu aflamestur".1 Oddaverjar höfðu átt marga þingmenn, góða bændur í Borgarfirði og víðar en svo er að sjá að Sturlungar hafi náð í sínar þingmannasveitir miklum hluta þeirra. En þótt þeir væru aðalmótstöðumenn Sæmundar á áðumefndu þingi, höfðu þeir ekki roð við honum. Þá er enn á það að líta að Oddaverjar virðast hafa komið hinni bestu skipan á kvaðir og innheimtu á valdsvæði sínu, samanber osttollinn sem skyldi goldinn til Odda af öllum bæjum í Rangárþingi og fleiri gjöld en ekki þekkist neitt svipað á svæði Haukdæla. Haukdælir hætta samvinnu Vandamál Oddaverja árið 1221 var ekki liðfæð heldur eitthvað annað. Menn hljóta að þurfa að beina athyglinni að afskiptaleysi Sæmundar Jónssonar og ég hef leyft mér að setja fram þá skýringu að hann hafi verið "pólitískt dauður". Hér er átt við samskipti hans við kaupmenn og Noregskonung; Sæmundur mun hafa veðjað á rangan hest, Orkneyinga og Böglunga í Noregi en Birkibeinar sigmðu og orkneyskir kaupmenn urðu að láta í minni pokann fyrir norskum á Islandi. Af þessum ástæðum var Sæmundi um megn að halda stöðu sinni sem mesti höfðingi Islands. Sturlungar gengu á lagið og seildust til forystu, þeir komu sér í mjúkinn hjá kaupmönnum og nutu hylli í konungsgarði. Virðing Sæmundar beið vafalaust mikinn hnekki.2 Hefur það komið fram á ýmsan hátt eins og td. að hann mun ekki hafa skipst lengur á gjöfum við erlenda höfðingja, hvorki í Noregi né Orkneyjum. Og sökum andstöðu sinnar við kaupmenn hefur hann átt örðugra með að afla sér munaðarvarnings, vista til veisluhalda og fágætra gripa. Honum hefur líklega einnig reynst örðugra en áður að afla sér nauðsynja, svo sem timburs, jámvöru og kirkjuvamings. Stýrimenn hafa hætt að vera á vist í Odda og Sæmundur hefur misst tök á verðlagsstjóm. Jafnframt hefur hann átt bágt með að vera foringi Islendinga út á við í samskiptum við Norðmenn. Hin ytri tákn um veldi hans munu því hafa fölnað nokkuð og bent til að ríki hans væri tekið að hröma. Til marks um mikla óvild Birkibeina í garð Oddaverja er það líklega ma. að Oddaverjinn Andréas Þorsteinsson naut þess heiðurs þegar hann var staddur í Noregi eftir bardagann á Breiðabólstað að Skúli jarl lét hengja hann. Jarl taldi Andréas vita hvar Sigurður nokkur ribbungur væri en Andréas vildi ekki segja frá og verður refsingin að teljast ærið hörð.3 Víg Orms og sonar hans var geysilegt áfall fyrir Oddaverja en að sama skapi opnaði það Haukdælum leið til aukinna valda og áhrifa og Bjöm Þorvaldsson virðist hafa haft áhuga á að færa sér þessa stöðu í nyt. Hvað gátu Oddaverjar 1. Stu I, bls. 267. 2. Helgi Þorláksson, "Snorri Sturluson og Oddaverjar", bls. 53-88. 3. Hakonar Saga. (Icelandic Sagas II, 1887), bls. 88 142
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180