loading/hle�
(151) Blaðsíða 145 (151) Blaðsíða 145
Hvolhreppi og nánd.* 1 Á landi réðu þeir ekki og stóðu höllum fæti í Fljótshlíð því að þar var Snorri Sturluson líklega áhrifamestur í krafti Dalverjagoðorðs og auðlegðar Kolskeggs og átti bú í Dal. Andréas Sæmundsson sat um skeið í Eyvindarmúla á áhrifasvæði þeirra sem sátu í Dal og á Breiðabólstað og mun etv. hafa ætlað að styðja þingmenn Oddaverja gegn Snorra og Bjamarsonum, Klængi og Ormi. Enda er þess ekki getið að Oddaverjar hafi rétt Snorra hjálparhönd þegar þeir rændu í búum hans í Rangárþingi árið 1234 nafnamir Kolbeinn Arnórsson og Sighvatsson.2 En sonum Sæmundar var um megn að sameina allt Rangárþing undir forystu eins manns. Var ólíkt farið um Gissur Þorvaldsson, hann átti fjölda bræðra en faðir hans fól honum einum að taka við völdum og hann hafði alla valdaþræði í Ámesþingi í sínum höndum. Eðlilegt hefði verið fyrir Sæmund að bregða á sama ráð, fela einum sona sinna völdin, en það var ekki unnt eftir atburðina 1218-21. En auðséð er að Sæmundur hefur viljað leita samstarfs við Bjöm Þorvaldsson og bauð honum td. til veislu í Odda á messudegi Nikulásar. Staða Sæmundar var erfið vegna deilna við Norðmenn en hann mun hafa hugsað sér að eiga sams konar samstarf við Bjöm og hann hafði jafnan átt við Haukdæli. Líklega hefur hann þá hugsað sér einhvers konar forystu í slíku samstarfi með aðstoð Lofts Pálssonar en Loftur féllst ekki á þetta. Hlutleysi Sæmundar bendir til að hann hafi vonast til að friðsamleg lausn fyndist en talið hernað vonlausan gegn sameinuðum Sturlungum, Haukdælum, Ásbimingum og Svínfellingum sem höfðu Noregskonung og norska kaupmenn á sínu bandi. Loftur greip til vopna og fyrirgerði friðsamlegri sambúð við Haukdæli. Þar með dró Sæmundur sig í hlé. Staða Oddaverja um 1230 var kannski svipuð stöðu Húnröðlinga við lok 12. aldar. Á dögum Hafliða Mássonar réð ættin öllu í Húnaþingi en þótt hún væri fjölmenn og efnuð og Húnröðlingar væm sagðir vera í hverju húsi í Húnaþingi, misstu þeir völdin.3 Þingeyraklaustur hafði verið starfrækt frá 1133 og safnaði eignum og gerðist voldugt en Húnröðlingar urðu að horfa upp á að Ásbimingar næðu goðorði í Húnaþingi. Höfðingja Húnröðlinga, Þorsteini fvarssyni, var þá nóg boðið og afhenti Snorra Sturlusyni goðorð það sem hann átti.4 Svipuð var staða Oddaverja, þeir vom í hverju húsi að kalla í Rangárþingi, en tókst ekki að tryggja sameiningu þess undir einni stjóm vegna utanaðkomandi afskipta. III, bls. 647; V, bls. 575, 642, 792; VI, bls. 294, 488; VIII, bls. 255, 301, 794; IX, bls. 452, 620, 713; X, bls. 380) og er iðulega getið um Odda í Áverjahreppi. Myndin Árverjahreppur virðist vera yngri, sbr. Jarðahók Arna og Páls og Dl V, bls. 798 og XV, bls. 432. Ummælin um Hálfdan kunna að merkja að Rangvellingar hafi tekið hann fram yfir goðorðsmanninn í Odda, Harald Sæmundsson. 1. Þorvarður og Oddur Þórarinssynir leituðu eftir liðsstyrk á áhrifasvæði þeirra Hálfdanar og Filippusar, tengdafeðra sinna, árið 1250 og er svæðið nefnt Rangárhverfi í Islendingasögu , eins og Sturla Þórðarson hafi litið á Rangárvelli og Hvolhrepp sem pólitískt yfirráðasvæði, afmarkað, sbr. Stu I, bls. 473 og skýringu. 2. Þeir nafnar Kolbeinn ungi og Sighvatsson settust með á öðru hundraði manna í bú Snorra í Dal og á Leirubakka og enn fleiri bú hans syðra árið 1234. Þeir sátu lengi á Leirubakka um sumarið. Stu I, bls. 376. 3. Stu I, bls. 262, 132-3. 4. Jón Jóhannesson, tilv. rit, bls. 279. 145 10
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180