loading/hleð
(152) Page 146 (152) Page 146
NIÐURLAG í upphafi var ma. spurt af hverju Oddaverjar hefðu orðið svo voldugir sem raun varð á, hvers vegna Oddi varð staður og hví tekjur Oddastaðar urðu svo miklar. Bent var á að við þessum erfiðu spumingum eigi menn helst þau svör að Oddaverjarnir Sæmundur fróði og Jón Loftsson hafi verið sérstakir hæfileikamenn og það hafi orðið ættinni til framdráttar. Hér hefur einkum verið dregið fram til skýringar hversu mikilvæg muni hafa verið lega Odda. Samgöngur hafa væntanlega skipt höfðingja máli allt frá landnámstíma en á 11. og 12. öld mun ferðum fólks hafa tekið að fjölga og Oddaverjar munu hafa fært sér það í nyt í pólitískum tilgangi. Lega í þjóðbraut veitti Oddaverjum sérstakt tækifæri til að beita sér og auka völd sín; legan mun hafa ýtt undir það að Oddasókn varð mjög stór og hvort tveggja, völd og lega, mun hafa stuðlað að því að Oddi varð staður með miklum tekjum. Hafi Oddaverjar samið sig að því sem þóttu góðir siðir á meðal erlendra höfðingja, hafa þeir verið ósparir á að veita öðrum og notað tekjumar til þess. Þá munu þeir hafa varið miklu til að gera umgjörð sína og ímynd sem höfðinglegasta og glæstasta. Talið hefur verið að þeir hafi notað tekjur af staðnum til að kaupa jarðir og er óvíst um það. Hitt er víst að þeir náðu undir sig stórbýlum í þjóðbraut um það bil sem völd þeirra virðast fyrst hafa orðið óskomð í Rangárþingi og færð voru rök fyrir að lega stórbýlanna hafi ekki síður skipt máli en afrakstur þeirra. Slík lega stórbýla í þjóðleið virðist hafa verið mjög mikilvæg í átökum um auð og völd á bilinu 1100-1260. Má álykta af frásögnum um Þorstein Ingimundarson á Hofi, Hrafn Sveinbjamarson og Þorgils skarða Böðvarsson að höfðingjar hafi lagt á það höfuðáherslu að vera í þjóðbraut. Þessir menn eru sagðir hafa veitt ferðamönnum fyrirgreiðslu og er hér sett fram sú skýring á osttolli þeim og matargjöldum sem bændur í Rangárþingi greiddu til Oddakirkju að þetta hafi ma. átt að koma á móti þeim kostnaði sem staðnum stóð af ferðamönnum. Skipti sjálfsagt ekki litlu máli varðandi tilför manna í Odda og tekjuöflun, amk. á 12. öld, að þar var Nikulásarhelgi. Auk Odda munu stórbýlin Hvoll og Keldur hafa verið mikilvægar samgöngumiðstöðvar. Oddaverjar áttu þessi býli og Sæmundur Jónsson hafði bú á Keldum og vafalítið einnig á Hvoli. Þá er ekki minnst um vert að Ormur Jónsson átti Velli á Landi, sem munu hafa verið mikilvæg samgöngumiðstöð, og bróðir hans sat í Skarði ytra, ekki langt frá. Oddaverjar náðu öllum völdum í Rangárþingi sem varð sérstakt stjómunarsvæði í valdatíð þeirra en áður munu mörk þess hafa verið á reiki. 146
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (152) Page 146
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/152

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.