loading/hle�
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
staðnum í Odda hinar miklu tekjur. Einhvem veginn náðu Oddaverjar öllum völdum í Rangárþingi og Oddi varð valdamiðstöð héraðsins. Hvenær gerðist þetta og af hverju? Valdasóknin virðist tengjast því að Oddaverjar náðu undir sig ýmsum stórbýlum í Rangárþingi. Vom það tekjumar af stórbýlunum sem skiptu þá mestu máli eða eitthvað annað sem tengdist stórbýlum sérstaklega? Ferðamenn sem fara um Þjórsárbrú á þröngu gljúfri milli Þjótanda og Þjórsártúns íhuga sennilega sjaldan að ferðalangar fyrri alda forðuðust slíka staði, þrönga árfarvegi með straumhörðu vatni. En þessi sannindi sýna að vegir lágu öðm vísi að fomu. Þegar þetta hefur lokist upp fyrir mönnum, þarf ekki mikla athugun til að uppgötva líkindi þess að Oddi hafí verið í þjóðbraut. Eitt af markmiðunum með ritsmíðinni er að kanna hvort lega stórbýla sem Oddaverjar náðu undir sig og tengsl þeirra við leiðir í Rangárþingi hafi ekki skipt höfuðmáli í valdasókn ættarinnar. Er mikilvægast að Oddi mun sjálfur hafa verið í þjóðbraut og verður reynt að sýna að í þessu sé fólginn lykill til skilnings á því hvers vegna Oddi varð svo auðugur og mikill staður. Um áhrif samgangna á valdasameiningu 12. aldar, þegar völd söfnuðust á hendur fárra ætta, hefur lítið verið ritað. Bjöm Sigfússon drepur þó á þetta, telur að dregið hafi úr "samgöngutregðu" og það hafi haft mikil áhrif á valdasameininguna. Hann bendir á að meiri brögð hafi verið að því á 12. öld en fyrr að menn hafi sett ferjur á vatnsföll og brúað ár og keldur. Þá fóm menn almennt að jáma hesta, segir hann, og reiðgötur urðu greiðari þegar kjarr tók að eyðast. Af þessu hafi leitt að einstakir goðar hafi náð undir sig æ fleiri þingmönnum og vorþingum hafi verið slegið saman. En ekki skýrir Bjöm hvemig þetta gerðist í einstökum atriðum.1 Jón Jóhannesson víkur líka stuttlega að áhrifum samgangna á valdasameininguna þegar hann ritar: "í þéttbýlum og samfelldum sveitum var t.d. auðveldara að skapa ríki en í strjálbýlum sveitum, sundurskomum af fjöllum og fjörðum."2 Mætti þá gera sér í hugarlund að valdasameining hafi orðið snemma á 12. öld í hinum samfelldu byggðum Rangárþings. Hér á eftir verður kannað hvort samgöngur hafi batnað og ferðir orðið tíðari eftir því sem leið á þjóðveldisöld og hvort slík þróun hafi hugsanlega fært Oddaverjum aukin völd. Gerðist þetta etv. með þeim hætti að almenningur ferðaðist meira og lengra en áður og átti td. auðveldara með að sækja lengra til vorþinga sem urðu þess vegna færri og þinghár stærri eða var aðalatriðið að goðar komust hraðar yfir og gátu farið víðar en fyrr? Sá var háttur germanskra konunga á ármiðöldum að vera á sífelldum ferðum meðal þegna sinna til stjómunar og eftirlits. Vegna erfiðra samgangna, lítillar verslunar og myntskorts urðu þeir sjálfir að sækja tekjur sínar og neyttu þeirra í formi matvæla með hirð sinni á konungsbúum. Þess em dæmi frá Englandi að bændur mynduðu hópa sem hver um sig skyldi leggja fram matvæli sem nægðu konungi og hirð hans í sólarhring og æskilegt þótti að komast á milli búa á einum degi eða skemmri tíma. Var þá farið úr einni veislunni í aðra. Mjög líku máli 1. Bjöm Sigfússon, "Full goðorð og fom og heimildir frá 12. öld". Saga III (1960-63), bls. 62. 2. Jón Jóhannesson, Islendinga saga I. Þjóðveldisöld (1956), bls. 280.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180