loading/hle�
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
gegndi um stórhöfðingja sem fóru á milli búa sinna til að líta eftir þeim og neyttu tekna sinna af þeim. Sá var munurinn á konungum og höfðingjum að hinir síðamefndu fóru að jafnaði yfir smærra svæði og gátu setið lengur á hverjum stað.1 Eiginlegar miðstöðvar þekktust ekki í þessu kerfi. Þetta breyttist með fólksfjölgun, myndun bæja og bættum samgöngum frá um 1050, konungar og stórhöfðingjar tóku að hafa fast aðsetur, þegnamir leituðu til þeirra þangað og tekjur tóku að berast þeim til hins fasta stjómseturs. 1 Noregi fóm konungar á milli búa sinna og sátu veislur þar sem neytt var afurða af búunum og framlaga frá héraðsbændum á hverjum stað.2 Þetta hlaut að breytast á hámiðöldum (frá 1050) þegar konungar tóku að sitja í bæjum.3 A Islandi var hvorki konungur né miðstjómarvald og kom í hlut goða að halda uppi lögum og reglu, þeir höfðu hemil á óspektarmönnum, skipuðu dómara, tóku að sér umsjón með að dómum væri framfylgt og höfðu eftirlit með dæmdum mönnum. Þingmenn bjuggu strjált og hafa goðar annað hvort ferðast mikið sjálfir til eftirlits eða haldið uppi spumum og aflað frétta meðal ferðalanga og látið fólk koma til sín. Sá hængur var auðvitað á að gestrisni í þjóðbraut fylgdi kostnaður og miklum mannaferðum fylgdu spjöll á landi og gat goðum virst skynsamlegra að ferðast sjálfir og gista hjá þingmönnum sínum. Heimildafæð kemur í veg fyrir að við fáum skýra mynd af hvemig háttaði til um þetta fyrir 1100. Sumir goðar áttu þó vafalítið fáa þingmenn sem bjuggu etv. flestir í grennd við þá en aðrir áttu fjölda þingmanna sem bjuggu strjált og gæti Guðmundur ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði verið dæmi um slíkan, voldugan goða en það em einkum þeir sem em til athugunar hér. Ljóst er að Guðmundur bjó ekki í þjóðbraut og megi marka sögur er svo að sjá að hann hafi ferðast langar leiðir til funda við þingmenn sína og þegið af þeim veitingar og húsaskjól.4 Hafi samgöngur batnað og ferðir aukist á 11. og 12. öld, hefur framvindan væntanlega verið sú að goðar, amk. sumir, hafi sóst eftir að vera í þjóðbraut, td. á kirkjustöðum sem vom vel í sveit settir. Hér er sett fram sú kenning að í harðri valdabaráttu frá um 1100 til loka þjóðveldis hafi þeir goðar verið sigursælir sem sátu í þjóðbraut og kunnu að færa sér í nyt bættar samgöngur, bættu jafnvel samgöngur sjálfir, greiddu götu ferðamanna, löðuðu þá til sín og stuðluðu þannig að því að ferðalög fóm í vöxt. Höfðingjar eins og Gissur Þorvaldsson og Snorri Sturluson sóttust eftir að vera á stórbúum og tekjumiklum kirkjustöðum sem lágu í þjóðbraut. Einkennandi fyrir þá og td. höfðingja Asbiminga er að þeir áttu til að taka sig upp og skipta um dvalarstaði, fara frá einu búi á annað. Gissur minnir jafnvel á germanska stórhöfðingja, svo oft skipti hann um bústaði og svo mjög var hann á 1. Marc Bloch, Feudal Society I (1965), bls. 62-3. George Duby, The Early Growth of the European Economy (1974), bls. 43, 46-7. Richard Hodges, Dark Age Economics. The Origins ofTowns and TradeÁ.D. 600-1000 (1982), bls. 168, 190-91. 2. Per Sveaas- Andersen, Samlingen av Norge og kristningen av landet 800-1130 (1977), bls. 297-8. 3. Knut Helle, Norge blir en stat 1130-1319 (1974), bls. 194. 4. íslenzk fornrit (= ÍF) X, bls. 117-18.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180