loading/hle�
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
faraldsfæti. Skýringin á þessu háttalagi höfðingjanna kann að vera sú ma. að tekjur hafi nýst þeim betur með þessum hætti. Olíkt höfðust Oddaverjar að, þeir sátu jafnan á sama stað, í Odda, og heimildir sýna að þeir söfnuðu tekjum sínum þangað. Þeir gerðu Odda að miðstöð og að baki virðist hafa búið viðleitni þeirra til að afla tekna með kerfisbundnum hætti. Osttollurinn sem þeir innheimtu í nafni Oddastaðar var td. tekinn af ákveðnum, afmörkuðum landshluta, svæðinu á milli Þjórsár og Jökulsár á Sólheimasandi. Tekjuöflun höfðingja sem ekki sátu í þjóðbraut en ferðuðust sem mest um og hinna sem sátu sem lengst á sama stað í þjóðbraut hefur verið mjög ólík. Hugtökin eða kerfin reciprocity og redistribution skýra þetta sennilega allvel.1 Hið fyrrnefnda má kannski kalla endurgjöf, ætlast er til að framlög séu endurgoldin, skipti séu gagnkvæm, gjaldi er mætt með gjaldi og þau eru oftast í mynd gjafa. Þetta er kerfi sem gildir innan ættarsamfélaga þar sem sameiginleg framlög og samneysla eru einkennandi. I Sturlungu getur um það að bændur (þingmenn) hafi boðið goða heim og gefið honum gjafir en hann hafi í staðinn boðið jreim í veislu til sín og líka gefið þeim gjafir, endurgjafir.2 Þessu kerfi er Iýst í Islendingasögum, Runólfur höfðingi í Dal á td. að hafa gist í Kirkjubæ á Rangárvöllum og þegið gjafir og endurgreitt með heimboði og gjöfum, samkvæmt Njálu.3 Guðmundur rfki á að hafa farið þannig að líka.4 Að sjálfsögðu er ekki að treysta á frásagnir íslendingasagna um einstakar gjafir og boð en kerfi gjafaskipta og heimboða er vafalaust rétt lýst enda er þetta að öllum líkindum fomt samfélagskerfi og rótgróið. í slfku kerfi var höfðingjum sennilega engin nauðsyn að vera búsettir við þjóðleið. Hvorugur þeirra Runólfs og Guðmundar bjó í þjóðbraut. Um hið síðarnefnda kerfi, redistribution, mætti etv. nota á íslensku endurveit- ing. Hún er skilgreind þannig: Obligatory payments to central political or reiigious authority, which uses the receipts for its own maintenance, to provide community services, and as an emergency stock in case of individual or community disaster.5 Gjöldin sem greidd skyldu til Odda samkvæmt máldaganum frá [1270] virðast í fljótu bragði geta fallið inn í þetta kerfi, endurveitingu. Sama grunnhugsun er í endurveitingu sem endurgjöf, gjöf og endurgjald gjafar, en í stað þess að gjafir 1. Þriðja kerfið er markaðskerfi og er almennt litið svo á að hagkerfi þróist frá "reciprocity" til markaðskerfis. Ekki er það þó neitt einfalt og sjálfsagt mál. 2. Sturlunga saga ( = Stu ) II (1946), bls. 207, sbr. 40, 70, 216-17. 3. ÍF XII, bls. 133 (þiggur gjafir af Otkeli), 135 (býður Otkeli heim og gefur gjafir), 229-30 (býður Þráni Sigfússyni heim og gefur gjafir). 4. Sbr. ÍF X, bls. 121 (Guðmundur þiggur gjöf af bónda); ÍF IX, bls. 238, 242 (Guðmundur heldur boð). 5. Lausleg þýðing: Skuldbundnar greiðslur til handhafa miðstjómarvalds, pólitískra eða trúarlegra, sem nota tekjumar til uppeldis sér, í þjónustu fyrir samfélagið og sem varaforða þegar vá ber að dyrum einstaklinga og samfélags. Sbr. George Dalton, Inngangur í Primitive, Archaic and Modern Economies. Essays of Karl Polanyi (1971), bls. xiv. Ágætar útlistanir á “reciprocity“ eru hjá Marshall Sahlins, Stone Age Economics (1981), bls. 185-220.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180