loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
SKÝRA PERSÓNULEGIR EIGINLEIKAR VÖLDIN? Frábært atgjörvi? I fræðiritum ýmsum eru sókn og sigrar Oddaverja rakin annars vegar til hygginda, jafnvel kænsku, Sæmundar fróða og hins vegar til skörungsskapar, ættgöfgi og vinsælda Jóns Loftssonar. Sæmundur fróði er talinn hafa verið einn helsti höfundur þeirrar skipanar sem komið var á málefni kirkjunnar um 1100 °g reyndist varanleg. Er mönnum tamt að líta á þetta sem vott um snilli hans. Jafnan er lögð áhersla á ágæti Jóns með því að bera hann saman við Sæmund son hans sem talinn er hafa verið hvorki hygginn né skörungur enda hafi hallað undan fæti fyrir ættinni í tíð hans sem höfðingja.1 Synir Sæmundar voru jafnvel enn minni skörungar að mati fræðimanna, td. Hálfdan á Keldum sem oft er borinn saman við konu sína, Steinvöru Sighvatsdóttur, Sturlusonar "sem hefur allt hið mikla atgjörvi ættar sinnar, skap, vitsmuni, skörungsskap..."2 Jón Loftsson á að hafa verið eins og Steinvör, vitur og þróttmikill og hinn mesti skörungur og þessa persónulegu eiginleika hans hafa menn jafnan talið helstu skýdnguna á veldi Oddaverja við lok 12. aldar.3 I slíkum skýringum kemur fram sú söguskoðun að menn eins og Jón Loftsson raði mestu um gang sögunnar, þeir sem eru sagðir hafa verið ótrauðir, kvíðalausir, framsýnir og hyggnir.4 En hætt er við að þeir sem aðhyllast söguskoðun af þessu tagi magni upp og ýki ágæti manna sem náðu miklum arangri, td. Jóns af því að Oddaverjar voru í mikilli sókn í tíð hans. Þetta veldur hringrökum, Oddaverjar eru taldir hafa verið sérstakir atgjörvismenn af því að þeim varð mikið ágengt í valdabaráttu og síðan er valdasóknin skýrð með atgjörvi þeirra. A hinn bóginn er svo tilhneiging til að gera sem minnst úr hæfileikum þeirra sem fara halloka. Er Sæmundi syni Jóns og einkum sonarsonum bmgðið um skort á skömngsskap af því að í tíð þeirra tók að halla andan fæti fyrir Oddaverjum sem valdaætt. Jón Thor Haraldsson hefur sýnt fram á hversu haldlitlar slíkar skýringar eru í flestum tilvikum enda oftast • Vigfús Guðmundsson tilv. rit x bls. 1-2. Halldór Hermannsson, tilv. rit , bls. 20-21. Jón Jóhannesson, tilv. rit, bls. 285. Egill J. Stardal, tilv. rit x bls. 92, 102-3, 106. 2. Einar Ól. Sveinsson, tilv. rit, bls. 43-4. • Sigurður Nordal en einkum Einar Ól. Sveinsson hafa haldið slíkum skýringum fram og aðrir tekið undir, sbr. Jón Thor Haraldsson tilv. rit, bls. 29 oáfr. 4- Sbr. Ingi Sigurðsson, íslenzk sagnfrœði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar. (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 15, 1986), bls. 70-71.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.