loading/hle�
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
erfitt að finna þeim stoð. Sæmundur Jónsson og synir hans sýndu skörungsskap og festu ef því var að skipta.1 Beittu ofbeldi og kúgun? Menn eru litlu nær þótt sýnt sé fram á að Jón Loftsson hafi verið fastur fyrir og ekki látið troða sér um tær, höfðingjar á 12. og 13. öld sem ekki höfðu þessa eiginleika munu fljótt hafa orðið undir í samkeppni. En meira þurfti til að mati samtímamanna Jóns því að í heimildum frá 13. öld kemur skýrt fram að þeir þóttu vænlegir til höfðingja sem voru ekki aðeins kappsfullir og ákafir heldur líka ofsafengnir og ágjamir.2 Og auðvitað þurftu goðar að vera harðir í hom að taka á agasamri öld því að eitt helsta hlutverk þeirra var að halda uppi lögum og reglu og tryggja frið.3 Er enginn efi á því að Jón og synir hans hafa verið harðskeyttir og kunnað að lægja rostann í ofstopamönnum og skjóta óvinum sínum skelk í bringu. Fullyrt er að Jón hafi ekki unnið hryðjuverk eða sýnt hrottaskap og má vera að ekki finnist dæmi um það. Þá er einnig fullyrt að hann hafi verið óáleitinn, sanngjam og laus við ofsa og gjörðir hans hafi einkennst af samræmi, göfgi og hófstillingu.4 Fræðimenn sem draga upp slíka mynd af Jóni eru fremur að lýsa ímynd sinni um eftirbreytniverðan stjómmálamann á 20. öld, myndin hæfir engan veginn voldugum höfðingja á þjóðveldisöld. Eru alþekkt tilsvör Jóns sem sýna hversu óvæginn og ógnandi hann gat verið, samanber orð hans við Böðvar Þórðarson í tilefni af Deildartungumáli: "Og það segi eg þér, Böðvar, ef Sturla lætur drepa einn mann fyrir Páli, að drepa skal eg láta þrjá menn fyrir Sturlu." Og einnig orð hans við annað tækifæri: "En þó þykkir mér í óvænt efni komið ef það skal eigi rétta er skillitlir menn drepa niður höfðingja..."5 Kannski má segja að þessi orð sýni aðeins festu, skömngsskap og makleg viðbrögð og lýsi ekki tilhneigingu til yfirgangs. En í Oddaverjaþætti í Þorlákssögu segir: "...hugði Jón að handtaka biskup og kúga sem hann gjörði við marga".6 Ekki kemur fram að Jón hafi sjálfur beitt menn ofbeldi eða lagt á þá vopn en hann reyndi að kúga Þorlák, megi marka Oddaverjaþátt. Þar segir enn um Jón: "Metnaðarmaður var hann svo mikill og kappsamur að varla varð meiri, því að hann vildi fyrir engum vægja eða af því láta sem hann tók upp."7 Til samanburðar má taka Þórð kakala sem bað menn sína eira konum og kirkjum en hafði sérstaka sveit, svonefnda gestasveit, til hryðjuverka og segir að 1. Jón Thor Haraldsson, s.st. 2. Sjá dæmi í grein minni "Stéttir, auður og völd á 12. og 13. öld". Saga XX (1982), bls. 67-9. 3. Lúðvík Ingvarsson, tilv. rit I, bls. 166-8. 4. Einar Ól. Sveinsson, tilv. rit , bls. 4, 9, 43-4. 5. Stu I, bls, 112, 230. 6. Byskupa sQgur ( = Bysk ). 2. hæfte. (Editiones Arnamagnæanæ, Ser. A, vol. 13, 2, 1978), bls. 263. 7. Bysk, bls. 251. J 22
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180