loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
Þórði hafi þótt nóg um ofbeldisverk hennar.1 En honum varð mjög ágengt í liðssafnaði enda mun fáum hafa þótt dælt að eiga við gestasveitina.2 Jón Loftsson hafði gestaforingja þar sem var sonur hans, Þorsteinn í Gunnarsholti. Um þátt hans í deilum þeirra Þorláks segir Oddaverjaþáttur ma.: Jón angraði mjög að þola stríðu af biskupi sakir metnaðar og þess annars að margir áttu illan hlut að þeirra málum og einkanlega Þorsteinn son hans er bjó í Gunnarsholti. Hann eggjaði föður sinn meður óheyrilegri heimsku í höfuð biskupi. En Jón ætlaði enn sem fyrr byskup með kúgan klökkvan að gera heldur en vopn á hann að bera.3 I þættinum segir að Þorsteinn hafi mælt við föður sinn: "Eg mun leysa þenna vanda faðir og ráða af byskup þenna er ódæmi gerir á mönnum."4 5 Þorsteinn fór að biskupi og tók að heitast við hann en vinir biskups báðu hann að hætta sér ekki undir vopn heljarmannsins þess er einskis svífst". Þegar Þorsteinn leit biskup, varð hann hins vegar stjarfur, að sögn þáttarins, og gat ekki reitt öxi sína til höggs.5 Yfir frásögn Oddaverjaþáttar er blær helgisagna eða jarteina.6 En lýsing hins herskáa Þorsteins Jónssonar mun vera nærri lagi, eins og sjá má, sé borið saman við Guðmundarsögu dýra. Sæmundur Jónsson gerði Þorstein út af örkinni norður á land til liðs við Þorgrím alikarl gegn Guðmundi dýra. Fóru "eigi allfáir menn" með Þorsteini að sunnan (etv. gestasveit?) og urðu allmiklar væringar nyrðra. Ma. fóru Þorsteinn og félagar að helsta bandamanni Guðmundar dýra en sá komst í kirkju. Sagan segir: "Þá vildi Þorsteinn Jónsson láta brjóta kirkjuna eða brenna en Þorgrímur vildi það eigi."7 Þorsteinn var mjög harðskeyttur og er varla vafamál að hann hefur beitt menn hörðu ef slíkt var talið gagnast Oddaverjum. Halldór Herrnannsson ritar að Þorsteinn hafi verið æðikollur og óverðugur sonur svo göfugs manns sem Jón var.8 í þessum orðum birtist sú viðleitni sem hér hefur verið gerð að umtalsefni að sýna Jón Loftsson sem jafnaðar- og drengskaparmann, nánast hrekklaust góðmenni. En vist er að Oddaverjar hefðu ekki orðið svo voldugir sem raun bar vitni undir forystu hans hafi þeir ekki haft á sínum snærum hörkutól sem þeir gátu sent til að kúga menn og beita ofbeldi þegar það var talið nauðsyn fyrir ríki Oddaverja. Sæmundur Jónsson gat verið ágengur, óvæginn og herskár.9 Svipuðu máli mun hafa gegnt um Pál bróður hans á meðan hann var goðorðsmaður, samanber *• Stu II, bls. 38, sbr. bls. 40; bls. 12, 29. 2- Stu II, bls. 27-9, 38-40. 3- Bysk, bls. 263. 4- Sama rit, bls. 264. 5- Sama rit, bls. 265. 6- Þorlákssaga er til í þremur gerðum, elst er A en yngri B og C. Oddaverjaþáttur er í B og C gerð og cr óljóst hvort hann hefur verið til sjálfstæður og er skotið þar inn eða muni hafa verið í upphaflcgri gerð sögunnar en felldur niður í A gerð. Sjá um þetta Sverrir Tómasson, Formálar islenskra sagnaritara á miðöldum. Rannsókn bókmenntahefðar. ( Stofnun Ama Magnússonar á Islandi. Rit 33, 1988), bls. 357-9. 7- Stu I, bls. 205, 208. 8- apparently a hot-headed youth and an unworthy son of a great father". Tilv. rit, bls. 16. 9- Dæmi um þetta í Jón Thor Haraldsson, tilv. rit, bls. 45. 23
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.