loading/hle�
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
orð sem Sturla Þórðarson hermir og Kolskeggur auðgi á að hafa látið falla um Pál við Loft son hans: "Engi þótti faðir þinn jafnaðarmaður í fyrstu og heldur fylginn sínu máli, þó að hann yrði nú góður maður, er hann varð biskup."1 I Pálssögu er fegruð mynd af Páli, þannig að hæfi biskupi, en samt koma kapp hans sem goða og málafylgja skýrt fram í orðum sögunnar. Hann var sagður hafa verið "stirðlyndur við vonda menn, þjófa og illmenni". Ennfremur segir: "Stjómarmaður mikill var hann um alla hluti í sinni sveit... og hélt hann svo alla sína þingmenn til allra réttra mála, að hvergi var þeirra hlutur undir."2 Þessi orð eru trúanlegri en ella af því að höfundur Pálssögu vill gera sem mest úr kostum Páls sem biskups en lýsingin bendir ekki til vægðarsemi og auðmýktar og kemur vel heim við orðin sem hermd eru eftir Kolskeggi. Óhætt mun að segja að Oddaverjar hafi verið "héraðsríkir" í tíð þeirra Jóns og sona hans, Sæmundar, Orms og Páls, sem merkir að þeir hafa kúgað andstæðinga sína og ekki þolað neinn mótþróa í héraði.3 Sú skoðun sem er algeng á meðal fræðimanna, að Jón hafi jafnan leitað friðar og sátta, á rætur í því að til hans var skotið öllum stórmálum eða stórdeilum landsmanna þegar fyrir 1170 og hann setti ósjaldan niður deilur manna með samningum eða gerðardómi. I þessu var hann sennilega snjallur og hefur kannski notið ættgöfgi sinnar sem færði honum virðingu. í störfum sínum sem sáttasemjari eða gerðardómsmaður hefur hann líka notið persónulegra eiginleika sem við fáum aldrei annað en óljósa hugmynd um. Þetta breytir því ekki að hann var harður í hom að taka heima í héraði. Það aflaði honum kannski ekki síst álits og trausts annarra höfðingja, utan Rangárþings. Við fáum ekki að vita hvað alþýðu manna fannst um slíkan stórbokka en þó má fullyrða að bændur mátu jafnan mikils þá höfðingja sem héldu uppi lögum og reglu og tryggðu frið. Þeim stóð þá kannski á sama þótt Oddaverjar kúguðu aðra stórbokka í héraði og vildu ráða einir. Hér hefur komið fram að Oddaverjar gátu kúgað menn og beitt þá ofbeldi en það skýrir ekki hvemig þeir náðu öllum völdum í Rangárþingi. Til þess þurftu þeir líka fé, mannafla og góða vígstöðu. Miklir fjáraflamenn Eignir Oddakirkju voru allmiklar og er fyrst að geta að hún átti allt Oddaland með gögnum og gæðum. Sæmundur fróði mun hafa gefið guði og Nikulási, verndardýrlingi kirkjunnar, þessar eignir, eftir því sem segir í sögu Arna biskups Þorlákssonar, og áskildi sér og erfingjum varðveislu og forráðarétt.4 Með þessari gjöf varð Oddi staður sem svo er nefnt. Staðimir vom oft höfuðból, 1. Stu I, bls. 279. 2. Bysk , bls. 410. 3. Sbr. um merkingu orðsins Guðrún P. Helgadóttir í Hrafn , bls. 65. 4. Arna saga biskups (= Arnasaga). (Stofnun Ama Magnússonar á Islandi. Rit 2, 1972), bls. 30-31.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180