loading/hle�
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
stækkað um sama leyti og er þess að vænta að frekari jarðfræðiathuganir geti varpað ljósi á þetta atriði og á vatnasögu Rangárþings yfirleitt. Rangámar hafa ekki breytt farvegum sínum að kalla, í annarri þeirra er aðeins lítið jökulvatn og ekkert í hinni. Um þessi atriði ritar Hreinn Haraldsson: Þessari kólnun um 1200 hefur m.a. fylgt aukið rennsli í jökulám, þar eð meira af úrkomunni bast sem snjór og ís á jöklum og leysingar urðu þar af leiðandi meiri. Á umræddu svæði þýðir þetta vöxt í Þjórsá, Markarfljóti, Jökulsá á Sólheimasandi og e.t.v. Eystri Rangá, en litlar breytingar ættu að hafa orðið á öðrum ám.1 Sums staðar flæddi Ytri Rangá yfir bakka sína og tók með Markarfljóti þátt í að breyta ásýnd lands. Þar sem áður voru móar urðu til mýrar (Safamýri og líklega Oddaflóð) og götur munu hafa horfið. A meðan vötnin breyttu landi í neðri hluta Rangárvallasýslu, breytti eldvirkni svipmóti í uppsveitum og uppblástur feykti burt götum. Öll þessi ummyndun landsins hvetur til sérstakrar varkárni í ályktunum. Um þessa áþján á Rangæingum var sagt að þar væri "ágangur af sandfoki að ofan, en af vötnum að neðan og svo væri ágimdin í miðjunni".2 Með ágimdinni er væntanlega átt við tollheimtu í Odda. Þó er bót í máli að finna má fasta punkta með því að bera saman ritaðar heimildir, ömefni, staðhætti og götuleifar og aðrar fomleifar. Sandhólaferja °g Bergvað em dæmi um þetta úr lágsveitum en ofar em td. Knafahólar, fastur punktur á fomum gatnamótum, og Nautavað á Þjórsá sem mun ekki hafa breyst (sjá síðar). Ekki fer á milli mála hvar vorþingstaðurinn Þingskálar hefur verið, þar eru miklar búðaleifar og auðsætt að á seinni tímum hefur verið mikil umferð um staðinn. Þannig hlýtur það og að hafa verið á þjóðveldistíma, menn tnunu hafa haft þingstaði í þjóðbraut. Með svipuðum hætti má álykta um Lambey í Þverá sem var mikilvægur þingstaður á 14. öld og síðar, með þriggja hreppa þingi, og var etv. í þjóðleið fram á 19. öld. Því aðeins hefur staðurinn verið þingstaður á miðöldum að hann hafi legið við þjóðleið. Meðal fastra punkta eru býlin Keldur og Völlur sem bæði voru í þjóðbraut á seinni öldum °g verða ekki fundin rök til að halda annað en að svo hafi einnig verið á fyrri öldum. Þannig má gera sér allglöggar hugmyndir um leiðir þótt götur verið ekki allar raktar með nákvæmni. Orð um orð Snemma hafa tekið að myndast slóðir eða troðningar á milli bæja og var notað um slíkt orðið gata. Það hafði mjög almenna merkingu, gat táknað troðninga eftir skepnur, td. sauðagötur sem menn áttu lítt leið um, en í samsetningum er '■ Hreinn Haraldsson, Jarðfræði á söguslóðum. 2- Sjá Eyjólfur Guðmundsson og Guðmundur Þorbjamarson, Minningar Guðmundar á Stóra- Hofi (1947), bls. 133. Þar eru ummælin eignuð Skúla á Keldum og talin eiga við Rangárvallahrepp eingöngu. Oddaprestar munu hafa krafist lambeldis af bændum fram til 1918 ( sbr. síðar). 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180