loading/hle�
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
LÁ ODDI í PJÓÐBRAUT? Ferðir manna um Odda Ekki mun mönnum þykja auðsætt að Oddi hafi legið í þjóðbraut á miðöldum. Nútímamenn sem bruna í bílum um Njáluslóðir munu ímynda sér að hetjur sem nðu um héröð hafi farið nokkum veginn núverandi þjóðleið um Hellu og Hvolsvöll inn í Fljótshlíð. Flestum mun koma á óvart að heyra að fommenn niuni hafa lagt leið sína hjá Þríhyrningi þegar þeir fóru td. frá Hlíðarenda til Þingvalla. Og héma lá þjóðleið á seinni öldum, mátti td. fara fyrir norðan bríhyming eða upp hjá Vatnsdal og ýmist um Engidal fyrir sunnan Þríhyming öl Rangár eða etv. niður hjá bænum Markaskarði um Völl að Rangá. (Sjá kort nr- 14 á bls. 99). Skýring þess að fremur var farið hjá Þríhyrningi en neðan bæja í Fljótshlíð og Hvolhreppi er sögð vera sú ma. að hjá fjallinu hafi verið þurrara og greiðfærara.1 Má því ekki láta nútímahætti rugla sig í ríminu. Varðandi legu Odda er fyrst að geta að í fornum ritum kemur fram að hafskipum hafi verið lagt í Rangárós. Gissur ísleifsson kom til landsins árið 1081 á hafskipi sem lagt var í Rangárós, samkvæmt Hungurvöku,2 svo að í tíð Sæmundar fróða mun hafa verið hafskipahöfn í námunda við Odda. Ekki er að sja að þetta hafi skipt máli á seinni hluta 12. aldar, aðalhafskipahöfn var þá á Eyrum . En það er annað sem skipti máli. I Oddaverjaþætti í Þorlákssögu, sem oft hefur verið vitnað til hér að framan, Segir ma. (í gerðum B og C): Og einn tíma þá er Þorlákur byskup fór í sýslu sína og hann átti veginn í gegnum bæinn í Odda. hugði Jón að handtaka biskup og kúga sem hann gjörði við marga. Hann setti menn tveim megin geila þeirra sem fyrir austan bæinn em og hugðu biskup þar mundu um fara því að hann reið úr Eyjum neðan og upp á Rangárvöllu.3 Síðan segir að þeir hafi farið yfir Eystri Rangá áleiðis til Odda. Sú spuming vaknar hvort hér sé lýst för Þorláks um almenningsveg sem þá hefur legið um hlað í Odda. Til er amk. ein mjög skýr heimild um að þjóðleið hafi legið um Odda, kort Björns Gunnlaugssonar frá 1844, en hann vann að mælingum í Rangárþingi sumarið 1834. í bréfi sem hann samdi 28. janúar 1834 segist hann ætla að færa inn á kort "alle Fjeldveje, men i Vigfús Guðmundsson, "Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöf.” Árbók Hins íslenzka fomleifafé- lags 1937-1939, bls. 186-7. y- I, bls. 66. Sbr. ÍF I , bls. 347, 362-3. 3- Bysk , bls. 263. 3 1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180