loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
Samkvæmt þessu var vaðið fyrir ofan Bamakletta og hugmyndin hefur verið sú að brúin væri sett á milli klettanna. Var vaðið svona slæmt? Kirkjusóknarmenn hafa þurft að fara yfir það að vetri um ísskarir og eins í leysingum að vori þannig að þeir munu oftar hafa sett sig hér í háska en almennir ferðamenn enda hefur margt kirkjusóknarmanna verið roskið fólk, 'ítt fært til erfiðra vetrarferða, jafnvel á stríðöldum hestum. Þótt vaðið væri ekki alltaf sem best, var það enn notað um 1840, samkvæmt sóknarlýsingunni. Skammt fyrir ofan það var þó annað vað, Fögrubrekkuvað, sem þá þótti betra.1 En Bergvað var aðalvaðið á 17. öld og mjög sennilega um 1200 líka, samanber bæjarheitið í máldaganum. Gera má ráð fyrir að Móeiðarhvolsalda hafi haft nokkur áhrif á að menn beindu för sinni til Bergvaðs á Eystri Rangá. Aldan er sem djúpur árfarvegur og liggur langleiðina frá Hvolsvelli til Eystri Rangár, lengst af í beina stefnu milli Stórólfshvols og Odda.2 Um 50-100 m fyrir sunnan hana liggja grónar valllendisgötur, alls um 10-15 m breiðar. Þær eru mjög greinilegar en lítt grafnar enda er mjög þurrt og greiðfært við Chduna. Hún er sjálf þurr að mestu og greiðfær sem sést á því að um hana var ekið hestvögnum eða kerrum þegar vagnöld hófst. í vondu veðri riðu menn mðri í Öldunni sjálfri fremur en meðfram henni.3 Aldan mun hafa verið til á 12. öld, eftir því sem ætla má, því að í elstu gerð Landnámu er gert ráð fyrir að hún hafi orðið til á landnámstíma.4 Hafi Þorlákur biskup verið að koma úr Austur Landeyjum eða Eyjum, eins og þær vom skilgreindar hér framar, hefur hann farið hjá Öldu eða riðið niðri í henni, hafi veður verið vont (sjá kort 4-5). I tengslum við Móeiðarhvolsöldu er eðlilegt að benda á garð einn mikinn Sum liggur frá Öldunni og samsíða Rangá til norðurs. A honum er hlið skammt riá þar sem akvegurinn til Móeiðarhvols fer yfir Ölduna. Gömlu reiðgötumar sunnan Öldu liggja niður í hana hjá Brattavaði svonefndu og upp úr henni aftur hjá akveginum og áfram að hliðinu á garðinum. Þar skiptast þær og hafa sumar legið að Bergvaði, aðrar upp fyrir Barnakletta, eins og áður var getið. Eornleifarannsókn á garðinum leiddi í Ijós að hann muni hafa verið lagður á 11. eða 12. öld og verið um einn metri á breidd og hæðin ekki minni (sjá mynd).5 Eöggarður svonefndur skyldi vera 1,5 m neðst en tæpur metri að ofan !• Sókn , bls. 134. 2. Tvaer stórar öldur eru í Hvolsvelli, Móeiðarhvolsalda og Hvolsalda sem liggur samsíða Hvolsfjalli. Hreinn Haraldsson gerir ráð fyrir að Eystri Rangá kunni að hafa myndað þær báðar í einu á skömmum tíma, einhvem tíma þegar hún hafi stíflast, etv. við klakastíflu, sbr. Jarðfræði á söguslóðum. 2- Hér er stuðst við fásagnir staðkunnugra, Einars bónda Valmundssonar (f. 1926), á Móeiðarhvoli síðan 1944, og Þorsteins Thorarensens borgarfógeta, sem fæddur er á Móeiðarhvoli 1917 og alinn UPP þar, af gamalli Móeiðarhvolsætt. !F I , bls. 354-6; Aldan er hér nefnd Öldugróf. Auk Móeiðarhvolsöldunnar er ofannefnd Hvolsalda en frásögnin bendir fremur til að einungis sé átt við þá fyrmefndu. ■ Hér er stuðst við ályktanir Guðmundar Ólafssonar fomleifafræðings í skriflegri greinargerð hans en sumarið 1986 grófum við könnunarholu á stað einum þar sem garðurinn er rofinn af akfærum moldarvegi, nálægt gömlum fjárhúsum frá Móeiðarhvoli. Eins og Guðmundur bendir á, þyrfti að kanna gjóskulög betur áður en nokkuð verður ályktað um garðinn með vissu. 37
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.