loading/hleð
(49) Page 43 (49) Page 43
Hins vegar má enn sjá leifar af tröðum fyrir vestan bæinn í Odda og liggja þær í vestlæga stefnu, beint á Rangá ytri. Jón Loftsson setti menn við geilamar að austan og mun hafa hugsað sér að króa biskup og menn hans inni eins og sauðfé en þetta mistókst, eftir því sem segir í Oddaverjaþætti. Ekki er ljóst hvar Oddaverjar hafa talið að leið Þorláks gæti legið frá Odda eftir að hann hefði farið traðimar að austan. Hann ætlaði samkvæmt þættinum upp á Rangárvelli og var búist við að hann ætti "veginn í gegnum bæinn í Odda". Rangárvellir em taldir vera á milli Rangánna en á miðöldum hefur heitið náð yfir miklu stærra svæði, ma. Land.1 I framhaldi frásagnarinnar sést að þangað fór biskup. Ummæli þáttarins og viðbúnaður Oddaverja bendir til að ætlað hafi verið að biskup færi um traðimar vestur fyrir bæinn. Frá tröðunum fyrir vestan hefur þá væntanlega legið leið upp á Rangárvelli, td. upp til Selalækjar og Helluvaðs og síðan hjá Arbæ meðfram Rangá upp á Land. Biskupi hefur þó varla verið nein nauðsyn að fara um traðimar til að komast frá Bergvaði upp til Selalækjar, hann gat vafalítið sveigt til hægri áður en komið var að tröðunum. Líklegra er því jafnvel að menn hafi búist við að biskup færi um traðimar og síðan alveg að Rangá ytri, yfir hana og upp á Land. Af þessari frásögn má læra að hin eðlilega leið austur-vestur hafi legið um traðimar í Odda og jafnvel hafi mátt búast við að þeir sem komu að austan og ætluðu upp á Land fæm um traðirnar líka. Hafi biskup komið úr Vestur Landeyjum, var varla nokkur leið að búast við að hann færi um traðimar, eðlilegra hefði verið fyrir hann að fara vestur fyrir bæinn í Odda, ekki síst þar sem hann var staðkunnugur á þessum uppeldisstöðvum sínum. Bendir þetta því með öðm til að biskup hafi farið um Bergvað. Oft er getið um vem manna í Odda en þessi frásögn Þorlákssögu er eina miðaldalýsingin, sem mér er kunn, á för manna um hlaðið á staðnum.2 Leiðarlýsingar í íslendingasögum og samtíðarsögum em jafnan mjög fáorðar og er áður nefnt að í þeim er hvergi minnst á Sandhólaferju þótt ljóst sé af Landnámu að hún hefur verið mjög mikilvæg. Náttúrukostir Kort Björns Gunnlaugssonar sýnir að þjóðleið lá um Odda fyrir 1830 og frásögnin um för Þorláks biskups er vísbending um að á miðöldum hafi þjóðleið legið um hlaðið á staðnum. Hvaða vísbendingar veita lega staðarins, náttúmkostir og landshættir? Styrkir þetta þá skoðun frekar að þjóðleið hafi legið um Odda? Sú spurning vaknar líka hvort Oddi hafi getað orðið "hinn æðsti höfuðstaður”, eins og hann er nefndur í Þorlákssögu,3 án þess að vera í þjóðbraut? Varð hann kannski höfuðstaður vegna valda Oddaverja en ekki 1. ÍF XII, bls. 5. 2. Sbr. og Njálu. 3. Bysk, bls. 180; Bps I, bls. 265; etv. ber fremur að lesa hæsti en æðsti ?
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (49) Page 43
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.