loading/hle�
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
Landnámu1 segir frá för Hjalta Skeggjasonar og Gissurar hvíta sem komu út í Vestmannaeyjum, fóru upp til lands, líklega upp á Eyjasand og fengu engan reiðskjóta fyrir austan Rangá "því að þar sátu þingmenn Runólfs í hverju húsi", svo að þeir gengu í Háf. Runólfur goði í Dal var höfuðandstæðingur þeirra Gissurar og Hjalta. Rangá ætti í þessu samhengi helst að vera Hólsá og væri ovarlegt að álykta út frá þessari frásögn einni að hún hafi verið væð og almenningsvegur hafi legið um Landeyjar til Háfs. Þeir sem sögðu þessa sögu um þá félaga hafa væntanlega hugsað sér að þeir hafi verið ferjaðir yfir Hólsá. Sé einhver sannleikskjami í frásögninni, er helst að ætla að þeir félagar hafi tekið stefnuna til Háfs af því að þar bjó mágfólk Hjalta og eins í Ási og á þessum bæjum, öðrum eða báðum, eiga þeir loks að hafa fengið reiðskjóta. Hins vegar á Svartur Úlfsson, bróðir Runólfs, að hafa fengið Odda með konu sinni* 2 svo að varla var við að búast að þeir Gissur og Hjalti færu um hjá Odda. Hugsanlegt er að mönnum hafi þótt Markarfljót auðvelt yfirferðar í Eyjasveit þar sem það féll í mörgum álum um 1000 og freistandi er að ímynda sér að Njáll á Bergþórshvoli hafi verið í þjóðbraut. Kirkjustaðurinn Skúmsstaðir í Landeyjum, nefndur í kirknatali Páls biskups frá um 1200, hefur þá líka verið í þjóðbraut. Þetta er aðeins hugsanlegt og ekki við neinar traustar heimildir að styðjast. Um 1200 hafði farvegur Markarfljóts breyst, eftir því sem jarðfræðiathuganir sýna, það féll í einum farvegi, var meira að vöxtum, eins og aður er getið, og væntanlega erfiðara yfirferðar. Reynt var að halda uppi almenningsferju frá Fljótshólum yfir Þjórsá til Háfs. Kemur fram í Jarðabók Árna og Páls að þetta vildi ekki lánast vel af því að svo neðarlega á ánni hafi verið ófært alllengi í senn vegna sjávarfalla og fólk hafi sett þetta fyrir sig og leitað ferju þar sem sjávarfalla gætti ekki.3 Sjávarfalla gætir í Þjórsá allt að 3 km upp frá ströndinni eða alveg að Skúmeyrum skammt fyrir neðan Traustholtshólma.4 Bærinn Traustholt kann að hafa verið ferjujörð en um það er ekki vitað. Eftir að Traustholtshólmi myndaðist, mun fyrsti hentugi ferjustaðurinn hafa verið frá Selparti; þar var ferja á seinni tímum og ntun einkum hafa verið notuð af bændum í Háfshverfi og Þykkvabæ.5 Um 3 km ofan við Selpart, en um 1 km fyrir neðan Ferjunes, var farið austur yfir ána til Sandhólaferju eða öllu heldur að Ferjuhamri, skammt fyrir ofan bæinn á Sandhólaferju, og var þar langstyst yfir að fara, tæpur 1 km, en hins vegar heilir 3 km yfir frá Selparti. Áin mátti ekki falla svo þröngt að hún yrði of straumhörð og ekki vera svo breið að ylli töf og erfiði. Hjá Ferjuhamri var akjósanleg breidd að fara yfir ána og við hamarinn var góður lendingarstaður °g aðdjúpt fyrir fullhlaðin skip. Má því fullyrða að náttúrukostir hafi þegar í 1. Bps I, bls. 20-21. ÍF 1, bls. 368. 2- ÍF I, bls. 341,350, 363; XII, bls. 69, 133. 3- Jaröabók Árna og Páls II, bls. 5. Kemur fram að ferjan muni hafa verið tekin upp um miðbik 17. aldar en sé ekki notuð eins mikið og verið hafi, "því mörgum þykir auðveldari flutningar, sem um reisa, á ferjum þeim, sem ofar eru á ánni, því hjer verður að sæta sjóarföllum". Sunnlenskar byggðir s.st. Guðmundur Kjartansson, Náttúrulýsing Árnessýslu (Ámesinga saga I, 1943), bls. 21. 5- Olafur Halldórsson handritafræðingur, f. 1920 í Króki í Gaulverjabæjarhreppi, sagði mér þetta.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180