loading/hleð
(55) Page 49 (55) Page 49
Þeir Steinn hinn snjalli og Sigmundur, son Sighvats rauða, áttu för utan af Eyrum og kómu til Sandhólaferju allir senn, Sigmundur og förunautar Steins, og vildu hvorir fyrr fara yfir ána. Þeir Sigmundur stökuðu húskörlum Steins og ráku þá frá skipinu; þá kom Steinn að og hjó þegar Sigmund banahögg. I Melabókargerð Landnámu er getið um Sigmund "er féll við Sandhólaferju" °g í Hauksbók Landnámu er því svo bætt við að haugur Sigmundar sé við Sandhólaferju fyrir austan Þjórsá.1 Guðjón Jónsson í Ási lýsir ös og örtröð við ferjuna, eins og hún gat orðið á 19. öld, ma. þannig: Stundum kom það fyrir, þegar margir biðu ferjunnar, að sagan um Snjallstein og Sigmund endurtæki sig, menn stjökuðust á og ruddust fram til þess að komast fyrstir yfir ána. Lenti þá í orðasennu, var þá sótt og varist með vopnum mælskunnar og stóryrðanna, og ef til vill með hnefa- og svipuhöggi til áréttingar, þótt aldrei yrðu það banahögg. Lítið græddu yfirgangsseggir á þessu framferði sínu. Ferjumennimir vom æfðir í að Iíta vel í kringum sig og taka eftir í hvaða röð menn komu að ánni.2 3 Leiðinfrá Odda yfir Rangá ytri. Bretar og bændur á ferð Telja má ljóst að ein helsta leið að austan á Eyrar hafi legið um Odda á þjóðveldistíma, kannski aðalleiðin, og hafa menn farið um hjá Stórólfshvoli og nteðfram Öldunni eða ofan í henni og síðan á Bergvaði, ef að líkum lætur. En hvar var farið frá Odda til Sandhólaferju? Megi marka kort Björns Gunnlaugssonar frá 1844, var farið í beina stefnu frá Odda, um Oddaflóð og út yfir Ytri Rangá, þar sem núna er Safamýri, eins og áður var getið. Þetta virðist vera ótrúlegt því að Flóðin og mýrin voru með öllu ófær ferðamönnum um aldamótin 1900. Kort Bjöms er í stórum mælikvarða og sýnir því líklega ekki mjög skýrt frávik og lykkjur á leiðum en sé miðað við ömefnið Hrafntóttir og stöðu Hrútsvatns, verður ekki dregin önnur ályktun af því en sú að þjóðleiðin hafi legið þar sem núna er Safamýri, nokkum veginn í beina stefnu frá Odda til Sandhólaferju. Þó verður sveigur á leiðinni eins og farið hafi verið nálægt Hellistjörn og þar með nær Vetleifsholtshverfi. Skiptir miklu máli að fært hafi verið um svæðið þar sem áður varð til Safamýri því að ella verður að gera ráð fyrir að menn sem ætluðu frá Odda til Sandhólaferju hafi þurft að fara um hjá Bjólu og Vetleifsholti og þannig lagt allmikla lykkju á leið sína. Væri þá vart unnt að álykta sem svo að náttúrukostir hafi valdið því að Oddi var í þjóðbraut. Guðjón Ingi Hauksson hefur bent á að bresku ferðalangamir Holland og Mackenzie, sem vora á landinu árið 1810, og Henderson sem dvaldist á íslandi á árunum 1814 og -15, lýsa í aðalatriðum sömu leið og Björn sýnir á korti sínu.’ Allir birta þeir kort af leiðum sínum. Kort Hollands er ónákvæmt og óljóst og L ÍFI, bls. 352, sbr. 349, 350. 2. Guðjón Jónsson, tilv. rit, bls. 470. 3. Guðjón Ingi Hauksson, "Þjóðleiðir og vegaframkvæmdir frá Sandhólaferju að Ylri-Rangá í Holtamannahreppi hinum foma". Saga XXI (1983), bls. 136-9. Sbr. og Hermann Guðjónsson, "Samgöngur". Asahreppur. Sitnnlenskar byggðir V (1987), bls. 307.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (55) Page 49
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/55

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.