loading/hle�
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
Safamýri myndast Var Safamýri fær um 1815? Hvað breyttist? Hvenær varð hún ófær? Hin ótræða Safamýri þótti svo grasrík og gróðurmikil að hún var nefnd Gullkista á seinni hluta 19. aldar.1 Hún er hins vegar hvergi nefnd í Jarðabók Árna og Páls frá árinu 1709 enda mun hún ekki hafa farið að myndast fyrr en á 18. öld. Aður hefur líklega verið allgreiðfært þar sem mýrin myndaðist, samanber skrif Hreins Haraldssonar jarðfræðings: Safamýri hefur örugglega verið mun þurrari á þjóðveldisöld en á síðustu 2-3 öldum. Líklegast er að þar hafi verið fremur þurn gróðurlendi, móar og grunnar mýrar á milli og sandur undir... Sennilega hefur verið greiðfært á nokkuð beinni línu milli Odda og Sandhólaferju.2 Sæmundur Eyjólfsson lýsti Safamýri eins og hún var árið 1895 og segir einnig: A fyrri hluta 18. aldar var Safamýri fremur graslítil, og mestur hluti hennar alls eigi slægjuland. Þá var hún vaxin mosa og smástör og sumstaðar óx þar lyng og fjalldrapi. A fyrri hluta þessarar aldar óx þar enn sumstaðar lyng og fjalldrapi...3 Sigurður Guðmundsson ritaði um Safamýri árið 1906, m.a.: Á síðast liðnum 100 árum hefir Safamýri tekið miklum breytingum. Fyrir þann tíma var hún mestöll þýfð en rök og safafull hagmýri.4 Þess er að vænta að þeir Sæmundur og Sigurður hafi haft ágætar upplýsingar um það hvemig hagaði til í upphafi 19. aldar á svæðinu þar sem Safamýrin varð til 5 Lýsing Sigurðar kemur allvel heim við það sem Bretarnir segja. Ekki síðar en 1731 var Hólsá (Rangár og Þverá sameinaðar) tekin að falla rétt fyrir norðan Þykkvabæ og sveigði í átt að sjónum áður en hún kom að Háfi. 6 Um 1740 stóðu Þykkbæingar í vatni upp að hnjám og slógu safaríkar engjar og drógu grasið á land til þerris. Þeir stunduðu líka slátt á ísi á haustin.7 Að því dró að fleiri gætu notið slíkra hlunninda því að fram kemur í lýsingu Neðri Holtaþinga frá 1840-45 að sameinað vatn Þverár og Rangánna hafi tekið L "Gullkista Suðurlands", sbr. Guðjón Ingi Hauksson, tilv. rit , bls. 139. Ámi Óla, Þúsund ára syeitaþorp (1962), bls. 144, ( Ámi Óla birtir hér skrif sem hann segir vera eftir Guðjón Jónsson í Ási um að Safamýri hafi nefnst Gullkista á s.hl. 19. aldar). Sumir rita Safarmýri, sbr. Sunnlenskar byggðir V (1987), bls. 311 og skýringu bls. 568. 2. Hreinn Haraldsson, Jarðfræði á söguslóðum. 3. Sæmundur Eyjólfsson ofl., Skýrsla um aðgjörð og efnahag búnaðarfjelags suðuramtsins... 1895 (1896), bls. 43. 4. Sigjurður] Guðmundsson, "Safamýri". Freyr 3 (1906), bls. 77. 5. Sæmundur hefur stuðst við frásagnir og skoðanir Þórðar Guðmundssonar (f. 1844) alþingismanns í Hala í Háfshverfi sem vel þekkti til (sbr. tilv. rit, bls. 58). Sigurður (f. 1861) var bóndi á Helli í Vetleifsholtshverfi, sonur Guðmundar Brynjólfssonar á Keldum. Sbr. kort Knoffs, sjá Haraldur Sigurðsson, tilv. rit, bls. 141 og myndblað 17. '■ Sýslulýsingar 1744-1749 (1957), bls. 39. 55
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180