loading/hle�
(62) Blaðsíða 56 (62) Blaðsíða 56
að vaxa rúmum 40 árum fyrr og breiða úr sér, flæddi jafnvel víða um fyrir norðan Þykkvabæ á veturna.1 Hér myndaðist ný á sem nefndist Djúpós en Hólsá mun hafa orðið vatnslítil að jafnaði. Safamýri myndaðist við þessar breytingar en þær eiga rætur að rekja til þess að Markarfljót braut sér leið út í Þverá sem varð að beljandi fljóti og tók vatnsflaumurinn að naga vesturbakka Ytri Rangár þar sem þær sameinuðust. Sveinn Pálsson segir árið 1797 að mikill hluti Markarfljóts hafi fallið í Þverá ”um nokkurt árabil”.2 Kálund bendir á að árnar séu sameinaðar á korti Sæmundar Hólms árið 1777 og að Bjami Thorarensen (f. 1786) sem var á Hlíðarenda 1789-1803 segi að Markarfljót hafi frá upphafi 18. aldar stundum að nokkru leyti sameinast Þverá.3 Þessi sameining sést þó ekki á korti Knoffs frá 1731 en Þorsteinn Magnússon sýslumaður kannast við það árið 1744 að vatn úr Markarfljóti falli í Þverá.4 Nýjungin við lok 18. aldar var þá líklega sú að "mikill hluti" fljótsins féll í Þverá, eins og Sveinn Pálsson segir, möo. Þverá hefur vaxið. Oljósar sagnir era til um það að Markarfljót, eða öllu heldur hluti þess, hafi fallið í Þverá um skeið á 16. öld og jarðfræðiathuganir benda til að þetta geti verið rétt, Affallið svonefnt hafi sameinast Þverá um hríð á fyrri hluta 16. aldar.5 Skýring þess að tók fyrir þetta rennsli er sú samkvæmt þjóðsögum að kunnáttumaður einn á 16. öld hafi komið fyrir skötu í Þverá sem afstvrt hafi samruna. Þessi skata í Þverá er allfræg í sögum.6 7 Sveinn Pálsson varð var við eitthvert lifandi fyrirbrigði í Þverá, 8-10 faðma langt, og segir ennfremur frá manni sem féll af baki í ána en hélt sér í faxið og var ómögulegt að standa á fótunum fyrir hálku í botninum, líkast því sem hann stæði á lagardýri. Markarfljót var ekki eitt um að valda myndun Safamýrar, Ytri Rangá mun hafa breytt sér og tekið að flæða yfir bakka sína. Um það segir í lýsingu Oddasóknar 1839: "Farvegur hennar er alltaf að breikka og grynnast, sökum sands þess er hún ber undir sig.”8 Um engjar Bjóluhverfis segir í sóknarlýsingunni: "...engjarnar liggja undir mestu áföllum af Rangá, sem enginn veit, nær gjörsamlega eyðileggur þær, og er þó árlega flutt mikið af grjóti langt að til að hindra hennar yfirgang”.9 Hreinn Haraldsson ritar: 1. Sókn , bls. 201, 203. 2. Sveinn Pálsson, tilv. rit , bls. 707. 3. P.E.Kristian Kálund, Bidrag til en historisk-topografisk Beskrivelse aflsland. I (1877), bls. 238-40. 4. Sbr. kort Knoffs á tilv. stað. Þorsteinn Magnússon í Sýslulýsingum 1744-1749 (1957), bls. 61. 5. Hreinn Haraldsson, The Markarfljót... x bls. 44-5, 51. 6. Þjóðsögur og munnmœli. Nýtt safn (1899), bls. 261-4. 7. Sveinn Pálsson, tilv. rit, bls. 707-8. 8. Sókn , bls. 134. I greininni "Safarmýri" í Sunnlenskum hyggðum V (1987), bls. 311, segir Eiríkur Guðjónsson um Ytri Rangá: "I frostavetrum komu grunnstinglar í ána svo hún bólgnaði upp og átti þá greiða leið vestur yfir mýrina jafnlenda og hallalitla." Hér er átt við ísmyndun á botni árinnar. 9. Sókn , bls. 136.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180