loading/hle�
(65) Blaðsíða 59 (65) Blaðsíða 59
gömlu brúnni hjá Hvítárvöllum en munar sjávarfalla gætir miklu lengra, alveg að Munaðarnesi. Ekki er þó kunnugt að munar sjávarfalla gæti svo nærri Ægissíðu að það geti verið skýring á nafninu. Þar sem þannig háttar til, eins og í Hvítá, verða ár lygnar svo langt sem munar sjávarfalla gætir og er auðveldara en ella að draga skip og báta upp árnar.1 Freistandi er að giska á að Gissur ísleifsson hafi verið á skipi við Hrafntóttaey árið 1081, alveg við þjóðleiðina. Og fært hefur átt að vera að koma flutningabátum (eftirbátum) frá Hrafntóttum eða alveg frá sjó upp að Ægissíðufossi og væri athugandi hvort í þessu kynni að felast skýring á nafninu Ægissíða.2 Engin leið virðist að vita hvort svo djúpt hafi verið við Breiðabakka fyrir ofan Hrafntóttaey að nauðsynlegt hafi þótt að hafa þar ferju á miðöldum en dæmin sanna að mönnum varð ekki skotaskuld úr því að koma upp ferjum og þá líklega allra síst Oddverjum.3 Ægissíða, Ásvegur og Egilsstaðir Um 1840 hófust vegaframkvæmdir í Rangárþingi og um 1846 var tekinn í notkun vegur um Rauðalæk og um svonefnda Ásbrú sem þótti mikið mannvirki á sinni tíð.4 Þar með lá þjóðleiðin að austan um Ægissíðu, Rauðalæk °g Ás til Sandhólaferju en Oddi var ekki lengur í þjóðbraut og hafði líklega ekki verið það um nokkurt árabil.5 Björn Gunnlaugsson sýnir aðeins tvær leiðir um neðanvert Rangárþing, önnur er Oddaleiðin en hin liggur frá Ægissíðu um Kálfholt til Þjórsár á móti Egilsstöðum þar sem taka mátti Egilsstaðaferjuna. Hins vegar sýnir Bjöm ekki tenginguna milli þessara leiða, leiðina um Rauðalæk syðra og Ás til Þjórsár. Það bendir til að sú leið hafi ekki almennt verið farin fyrr en eftir 1840 sem kemur vel heim við vitneskju um vegagerð á þessum slóðum. Þetta stenst þó ekki, leiðin hjá Asi var fjölfarin í upphafi 18. aldar, eins og kemur fram í ýmsum athugagreinum sem urðu til í tengslum við Jarðabók Arna og Páls. í þremur greinum kvarta bændur í Ási og á tveimur hjáleigum Áss undan átroðningi 1. Helgi Þorláksson, "Miðstöðvar stærstu byggða. Um forstig þéttbýlismyndunar við Hvítá á hámið- öldum með samanburði við Eyrar, Gásar og erlendar hliðstæður." Saga XVII (1979), bls. 132-3. 2. Ornefnið Ægissíðufoss er etv. ungt þar sem fossinn virðist hafa verið nefndur Bölversfoss árið 1475 (sbr. D/ V, bls. 792; útgefandi telur að rita skuli Bölverksfoss ). 3. Samanber að ferju var haldið á Þverá frá Fróðholtshjáleigu sem var Oddajörð og að á milli Móeiðarhvols og Odda var vað á Eystri Rangá sem nefndist Bátsvað og mun hafa verið ferja þar einhvem tíma (Sókn , bls. 134). Hér má benda á að í oddanum á milli Þverár og Ytri Rangár stóð hjáleigan Kampastaðir á 17. öld, líklega mjög nálægt núverandi Sólvöllum, og kann að hafa verið fomt býli (sbr. Vigfús Guðmundsson, tilv. rit (1931), bls. 143, 167-8). Hefur væntanlega verið kjörið fyrir Oddaverja að fela bóndanum á Kampastöðum að halda ferju á Rangá. Má þá gera ráð fyrir að heppilegur ferjustaður hafi verið frá bakkanum hið næsta núverandi Sólvöllum, gegnt Breiðabakka, en frá honum var síðan bein leið til Sandhólaferju. Um slíkt ferjuhald héma er þó ekkert vitað. 4- Guðjón Ingi Hauksson, tilv. rit. 5. Sókn , bls. 138, 210. 59
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180