loading/hle�
(70) Blaðsíða 64 (70) Blaðsíða 64
sinni uppi á landi að vetri og stundaði ekki flutninga þannig að td. vermenn fóru yfir á ferjunni frá Sandhólaferju.1 Er svo að skilja að ferjuhald í Nesi hafi einkum verið miðað við kaupstaðarferðimar á sumrin og uppgripin sem fylgdu þeim.2 Á 19. öld bjuggu ferjumenn jafnan á Sandhólaferju og verður að ætla að þannig hafi það oftast verið fyrmrn. Bjöm Gunnlaugsson sýnir þjóðveg frá Ægissíðu um kirkjustaðinn Kálfholt til Egilsstaðaferju. Egilsstaðir eru handan ár í Villingaholtshreppi og var fyrst lögferja frá staðnum árið 1693 en ferjað var þar áður.3 I áðurnefndum alþingisdómi frá 1767 kemur fram að hjá Egilsstöðum var oft fært yfir Þjórsá þótt ófært væri annars staðar.4 Er því freistandi að líta svo á að Egilsstaðaferja hafi ma. eða fyrst og fremst verið þrautaferja þegar ófært var á Sandhólaferju enda segir í málsskjölum að svo hafi verið, ferjan hafi verið notuð sem þrautaferja í hvassviðri, mestu árvöxtum og ísskriði.5 Má og vera að Egilsstaðaferjan hafi einkum verið notuð af bændum í uppsveitum Rangárþings. Víst er að á seinni tímum var þessi ferja miklu minna notuð en Sandhólaferja en ókunnugt er hvemig þetta var fyrrum. Bæjarheitið Helluvað er í elsta máldaga Oddakirkju og samnefndur bær stóð við Rangá þar sem núna er Hella. Vað með þessu heiti var óþekkt um 1840, amk. er þess ekki getið í sóknarlýsingu. En ekki alllangt frá bænum Helluvaði og núverandi Hellu var vað á ánni, Ægissíðuvað, skammt fyrir norðan Ægissíðu, og lá þjóðleið á seinni hluta 19. aldar um vaðið, hjá Ægissíðu, Syðri Rauðalæk og Ási til Sandhólaferju eða ofar um Kálfholt til Egilsstaðaferju. Ásleiðin er sú leið sem einkum var farin þegar þjóðvegur um Odda hafði lagst af, eins og áður er fram komið. En hugsanlegt er að legið hafi fjölfarin leið um vaðið Helluvað á miðöldum og þaðan um Kálfholt til Egilsstaða eða Ás til Sandhólaferju. Jón Guðmundsson (f. 1856), bóndi og fræðimaður á Ægissíðu, rakti gamlar götur úr Hvolsvelli, frá Hvoli og Velli, yfir Eystri Rangá á Hofsvaði, á milli Miðhúsaness og Hofsness, framhjá Gömluströnd og síðan yfir Rangá ytri hjá Helluvaði og taldi að þetta hefði verið eldri leið en hin á milli Djúpadals og Ægissíðu.6 Þessu til styrktar má benda á að leið um Hvol og Hof hlýtur að vera gömul, Hof er talið hafa verið setur fyrsta landnemans á Rangárvöllum og 1. Þetta á auðvitað ekki við, hafi verið mannheldur ís á Þjórsá. 2. Tilv. dómabók, bls. 369. 3. Jarfiabók Arna og Páls II, bls. 175. Ferjuholt nefnist andspænis Egilsstöðum, handan ár og eru þar tóttir. Hermann Guðjónsson telur líklegt að hér hafi staðið landnámsbærinn Áskelshöfði en hann hafi verið fluttur vegna landbrots sem Þjórsá olli og Kálfholt hafi tekið við. Þetta styður þá skoðun að hér hafi verið ferjað frá fomu fari. Sbr. Hermann Guðjónsson, "Áskelshöfði". Ásahreppur. Sunnlenskar byggðir V (1987), bls. 345-6. 4. Alþingisbœkur íslands XV (1982), bls. 35. 5. Sbr. tilv. dómabók 1758-1767, bls. 363, 365 (þar nefnd þrautaferja) og 367. Sbr. Vigfús Guðmundsson, Saga Eyrarbakka I (1945-6), bls. 598 og Kristján Guðmundsson, "Ferjuhald á Þjórsá og Ölfusá. B.A. prófsritgerð í sagnfræði veturinn 1969-1970". Mímir 17 (1971), bls. 12. Þcssir höfundar tilgrcina ckki ncina hcimild fyrir þcirri fullyrðingu að þrautafcrja hafi vcrið hjá Egilsstöðum. 6. Jón Guðmundsson, "Holtsvað, Holtavað m.m.". Árbók Hins íslenzka fornleifafjelags 1928 * bls. 32. 64
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180