loading/hleð
(71) Page 65 (71) Page 65
sonur hans á að hafa búið á Hvoli, annar á Velli, þriðji á Móeiðarhvoli, fjórði á Brekkum.1 Frá Hvoli að Hofi hefur verið farið í Hvolsöldu, samsíða Hvolsfjalli, en síðan sveigt í átt að Miðhúsanesi.2 Hof var ekki meðal helstu býla a 13. öld, líklega vegna uppblásturs. Þjóðleiðin kann að hafa færst til vegna þessa frá Hofsvaði og Helluvaði til vaða hjá Ægissíðu og Djúpadal. Hofsvað skiptir miklu máli samkvæmt Njálu og hefur færsla þjóðleiðarinnar etv. orðið eftir 1280. Samkvæmt máldaga Oddakirkju frá [1270] skyldi greiða gjöld í Odda frá Helluvaði, tvo geldinga, en samkvæmt máldaga frá 1397 hafði Oddakirkja eignast jörðina.3 Um vaðið Helluvað á miðöldum er annars ekkert vitað og hvergi er getið Egilsstaðaferju í miðaldaritum, svo að mér sé kunnugt. Niðurlag I kaflanum var spurt hvort Oddi hafi verið í þjóðleið. Fram kom að Oddi var í Þjóðleið á fyrri hluta 19. aldar, samanber kort Bjöms Gunnlaugssonar og ferðabækur Sveins Pálssonar og Mackenzies. í frásögn um Þorlák biskup kemur fram að hann átti leið um hlað í Odda og var þar að lrkindum þjóðleið um 1200. Kirkjusókn Odda var mjög stór og verður að gera ráð fyrir að á 12. öld hafi verið greiðfært til Odda yfir árnar, Þverá og Rangár eystri og ytri. Náttúrukostir benda eindregið til að Oddi hafi verið í þjóðleið; úr Fljótshlíð er bein leið um Stórólfshvol og Odda til Sandhólaferju, samkvæmt korti, og rök voru færð fyrir því að menn hafi farið meðfram Móeiðarhvolsöldu, yfir Rangá eystri á Bergvaði og síðan í hlað í Odda. Bergvað er nefnt í máldaga Odda frá [1270] og það virðist hafa verið aðalvað yfir Rangá eystri til Odda á 17. öld. Frá Odda mun svo hafa verið farið yfir Rangá ytri á Breiðabakkavaði, eða nálægt því, og því næst um svæðið sem síðar nefndist Safamýri, að Sandhólaferju. Þessi leið er bein, komast mátti Safamýri enn um 1815. Oddaflóð voru hindrun á þessari leið á 19. öld en mjög líklegt er að þau hafi ekki verið hindrun á ntiðöldum, enda munu þau einkum hafa myndast á 18. og 19. öld. Kirkjusóknarfólk sveigði fram hjá þeim og var það ekki mikill krókur. Sandhólaferja var langmikilvægasta ferjan á Þjórsá, sennilega frá fyrstu tíð, og munu landshættir hafa valdið mestu um. Er við því að búast að þeir sem komu úr Fljótshlíð og undan Eyjafjöllum og ætluðu td. til Eyra, Suðumesja eða Innnesja hafi tekið stefnuna á Sandhólaferju. Þó er hugsanlegt að sumir hafi fremur kosið að reyna að komast yfir Þjórsá neðar, td. frá Háfi eða ofar, yfir til Egilsstaða. Náttúrukostir munu hafa valdið mestu um að Oddi var í þjóðbraut en þar fyrir er mjög sennilegt að Oddaverjar hafi örvað menn til að fara um garða í Odda. Til þess gæti bent hliðið á garðinum foma hjá Bergvaði og geilamar í Odda hafa beint för manna heim í hlað. ÍF I, bls. 347-8, sbr. nmgr. 2. Athugandi er hvort garðurinn langi sem legið hefur frá Móeiðarhvolsöldu og upp fyrir Djúpadal hafi kannski verið ætlaður til að beina för manna frá Hvoli upp að Hofsvaði? 3- O/ II, bls. 87; IV, bls. 70. - 6 5 5
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (71) Page 65
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/71

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.