loading/hle�
(72) Blaðsíða 66 (72) Blaðsíða 66
MIKILVÆGI LEGU I ÞJOÐBRAUT í kaflanum hér á undan var ma. drepið á það hvort Oddi hefði getað orðið slíkur höfuðstaður sem raun bar vitni án þess að vera í þjóðbraut. Möo., hvaða gagn höfðu höfðingjar, sem háðu valdabaráttu, af því að vera í þjóðbraut og hvaða rök eru til að halda að þeir hafi sóst eftir að vera á býlum sem lágu við þjóðleið? Höfðingjasetur í þjóðbraut Tilvitnunin úr Þorlákssögu um för Þorláks í gegnum bæinn í Odda sýnir hvaða gagn Oddaverjar gátu haft af því að þjóðbraut lá um hlað á staðnum; hér mátti kúga til hlýðni þá sem óstýrilátir voru. Það var einmitt eitt helsta hlutverk goðanna að gæta þess að lögum og reglu væri fylgt og tryggja frið, svo sem með því að halda í skefjum ræningjum og ofbeldismönnum. Var því vafalítið mjög óhentugt fyrir goðorðsmennina að búa afskekkt enda þekkist ekki dæmi þess að svo hafi verið. Hins vegar voru til höfðingjasetur eins og Möðruvellir í Eyjafirði sem er vel í sveit sett en liggur ekki beinlínis við þjóðbraut. Guðmundur ríki sem þar bjó snemma á 11. öld og átti fjölda þingmanna í Þingeyjarþingi mun hafa leyst vandann með því að ferðast sjálfur, megi marka fomar sögur.1 Kann að vera að þetta hafi verið algeng aðferð goða á 11. öld. En þegar goðorð tóku að safnast á hendur fárra ætta á 12. öld og valdabarátta að harðna á lokaskeiði þjóðveldis, hylltust metnaðargjamir goðorðsmenn til að vera í þjóðbraut. Höfðingjar sem háðu valdabaráttu í Eyjafirði sóttust þá eftir að vera á Grund eða Möðruvöllum í Hörgárdal.2 Dæmi um höfðingjasetur í þjóðbraut em Stafholt, Staðarstaður, Sauðafell og Víðimýri.3 Að vísu bjuggu sumir goðanna allfjarri núverandi þjóðleiðum en þá er þess að gæta að leiðir lágu öðru vísi að fornu. Dæmi um slík setur eru Gilsbakki, Hítardalur, Bakki í Öxnadal, Valþjófsstaður og Haukadalur. Er við hæfi að fara fáeinum orðum um þessa staði. Gilsbakki var mikið höfðingjasetur á 12. öld og var í þjóðbraut þeirra sem fóm Tvídægru eða Amarvatnsheiði en þetta var miklu fjölfamari leið á fyrri öldum en nokkum tíma Holtavörðuheiði, ef menn ætluðu á milli Borgarfjarðar 1. ÍF X, bls. 7-8, 19-20, 30, 60 og einkum 117. 2. Sjá td. um Sighvat Sturluson og Eyjólf ofsa í Stu . 3. Flugumýri þar sem þeir sátu Kolbeinn ungi og Gissur Þorvaldsson er mjög miðsvæðis, andspænis Víðimýri og bújörð Þórðar kakala í Geldingaholti er á milli Flugumýrar og Víðimýrar. 66
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180