loading/hle�
(76) Blaðsíða 70 (76) Blaðsíða 70
Kolskeggur auðgi var þar með Bimi. Og er hann hljóp í flokk Sæmundar til griða, sletti Andréas Þorsteinsson flötu sverði beru um herðar honum og spurði hve dýr þá skyldi matarvætt. "Halda lagi", segir Kolskeggur.1 Kolskeggur hafði verið í skjóli Bjöms um hríð og má skilja svo að hann hafi óhlýðnast Oddaverjum í verðlagsmálum en þeir notað fyrsta tækifæri, þegar Bjöm er fallinn, til að kenna auðmanninum betri siði. Af samhenginu má ráða að Kolskeggur hafi leitast við að okra á mönnum en Oddaverjar hafi viljað halda okri hans í skefjum, vafalaust í þökk alþýðu. Höfðingjar sem settu reglur í hémðum og vildu sjá til að þeim væri framfylgt urðu að hafa hvort tveggja, mikla þekkingu á högum og háttum í héruðunum og stöðugt eftirlit. Eins og nærri má geta hafa slík eftirlitsstörf sem hér var lýst verið Oddaverjum miklu auðveldari en ella af því að þeir bjuggu í þjóðbraut í Odda. Þar mátti kúga óstýriláta menn sem ekki virtu verðlag á Eymm eða mddust fram fyrir við Sandhólaferju. Fréttaöflun hefur líka verið mjög mikilvæg og þeir fréttu væntanlega fyrstir sem bjuggu í þjóðbraut. Það er algengt í sögum að höfðingjar séu mjög afskiptasamir og komi sér í mál til að geta látið til sín taka og jafnvel tryggja sér tekjur. Gat þá verið mikilvægt að frétta um málin á undan öðrum höfðingjum.2 Ein mikilvægasta breyting sem varð á fréttaöflun á þjóðveldisöld kom með sendibréfum en sjá má að höfðingjar á 12. og 13. öld hafa bæði aflað frétta og stjórnað með því að senda bréf.3 Þar sem engir póstar voru starfandi, var tvennt til, að senda menn með bréf þegar mikið lá við eða koma þeim með einhverjum sem átti leið um. Var þá auðsæilega mikilvægt að vera í þjóðbraut, bæði sem sendandi og viðtakandi.4 5 Sendibréf hafa væntanlega verið mikil nýjung á 11. öld en orðið því algengari og mikilvægari sem leið á 12. öld. Þá lærðu höfðingjar sjálfir að skrifa eða höfðu sér við hlið prestlærða menn sem kunnu til þeirrar iðju. Erlendir kaupmenn voru á vist með bændum á vetrum, stýrimenn og auðugir kaupmenn dvöldust vanalega hjá höfðingjum. Þar sem kaupmenn stunduðu viðskipti og innheimtu skulda að vetri, utan hinnar eiginlegu kauptíðar,'' var væntanlega mikilvægt fyrir þá að vera í þjóðbraut. Auðsætt er að höfðingjar sóttust eftir að fá stýrimenn og aðra auðuga og stórættaða kaupmenn á vist, þessu fylgdu ekki aðeins forkaup og önnur forréttindi í verslun heldur vafalítið 1 .Stu I, bls. 282. 2. Td. Stu I. bls. 171, 236. 3. Sbr. Stu II, bls. 475, bréf í atriðisorðaskrá. Ekki er fyrir að synja að rúnakefli hafi verið send með orðsendingum á 11. öld og fyrr en varla hefur það verið eins títt og bréfasendingar á 12. og 13. öld. Rúnanotkun virðist hafa verið takmörkuð á Islandi og rúnakefli voru vart eins hentug og bréf þannig að etv. var einfaldara að senda munnleg skilaboð en að tálga þau á kefli. 4. Stundum hafa bréf verið send með stafkörlum og á svonefnt stafkarlaletur, sem var leyniletur, etv. rætur að rekja til þess (sbr. Stu I, bls. 453). Mönnum hefur etv. þótt hætt við að bréf í fórum stafkarla yrðu lesin af óviðkomandi. 5. Sjá td. ÍF IX, bls. 248-9; X, bls. 125-6; XI, bls. 30. Flóamannasaga (1932), bls. 67-8. _Stu II. bls. 128. 7 0
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180