loading/hle�
(81) Blaðsíða 75 (81) Blaðsíða 75
Svo var bú Hrafns gagnauðigt að öllum mönnum var þar heimill matur, þeim er til sóttu og örenda sinna fóru, hvort sem þeir vildu setið hafa lengur eða skemur.1 Þetta minnir á það sem segir um Þorstein á Hofi og áður gat og eins á það sem segir um Þorgils skarða í Reykholti og er á þessa leið: Settist Þorgils þá um kyrrt. Varð brátt kostnaður mikill því að þar var áður fjölmennt en margt kom við. Var þá og mikil aðsókn en engum af hrundið.2 Af þessu má álykta að höfðingjum hafi verið mikið í mun að margir legðu leið sína til þeirra, hvort sem menn áttu mikið undir sér eða höfðu ekki annað sér til ágætis en að segja fréttir. Má jafnvel skilja frásagnimar svo að höfðingjar hafi reynt að lokka sem flesta til sín. Um Þórð, bróður Þorvalds í Vatnsfirði, segir Hrafnssaga, "Þórður Snorrason átti bú gott og gagnauðigt í Vatnsfirði, svo að hann var hvers manns gagn, þess er til sótti.“3 Þorvaldur tók við búi og höfðingdæmi í Vatnsfirði þegar bróðir hans féll frá og getur höfundur Hrafnssögu þess ekki að Þorvaldur hafi verið svona rausnarlegur en það er ekki að marka, hann ber honum jafnan illa söguna. Er varla vafamál að Þorvaldur hafi lagt sig allan fram um að gera vel við fólk í hinni hörðu valdabaráttu við Hrafn. Að sjálfsögðu vom takmörk fyrir því hversu langt höfðingjar gátu gengið í veitingasemi; Þorgilsi skarða virðist hafa orðið hált á þessu, búið í Reykholti þoldi ekki gestrisni hans og honum gekk illa að fala til bús af því að bændur voru andvígir honum. Hann settist þá að á Staðarstað og hefur þurft að minnast sögunnar um Langaholts-Þóru sem bjó á miðjum Ölduhrygg í Staðarsveit "og lét gera skála sinn um þvera þjóðbraut og lét þar jafnan standa borð en hún sat úti á stóli og laðaði þar gesti, hvem er mat vildi eta". Ekki stóð á aðsókninni því að maður Þóm skildi við hana vegna "mannkvæmdar", eftir því sem sagan segir.4 Þorgils virðist hafa farið að með líkum hætti í Reykholti og Þóra á Langaholti en Hrafn veitti þeim mat sem "örenda sinna fóru" og hefur því væntanlega reynt að vera vel birgur.5 En það er varla tilviljun hversu ákaflega þeir deildu um hval og hvalreka, Þorvaldur og Hrafn. Samkvæmt Sturlungu var það kallað að "afla til bús á vestfirsku" þegar höfðingjar vestra gerðust frekir í kröfum sínum um framlög bænda og öfluðu með harðindum. Þetta hafði tíðkast í tíð Þorvalds í Vatnsfirði enda sjálfsagt erfitt að halda rausn og risnu í harðbýlum sveitum vestra.6 1. Hrafn , bls. 4-5 2. Stu II, bls. 122. 3. Hrafn , bls. 17. 4. ÍF I, bls. 102, 105. 5. 1 máldaga Kristbús að Keldunúpi á Síðu er ákvæði um að veita einungis þurfamönnum og þeim sem fóru "skyldaerinda", sbr. Dl I, bls. 201. 6. Stu 1, bls. 361 og 382, sbr. 363, 365, 373, 379,389. 75
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180