loading/hleð
(83) Blaðsíða 77 (83) Blaðsíða 77
áttum til staða eins og Eyra, Hvítár í Borgarfirði og Gása. Viðskiptamenn hinna erlendu kaupmanna voru vafalaust einkum höfðingjar og stórbændur og aðrir þeir sem héldu hinar stærstu kirkjur en þó benda Islendingasögur til þess að meðalbændur hafi líka sótt kaupstefnur.1 Þegar á heildina er litið, virðist auðsætt að ferðalög hafa orðið tíðari á 12. öld en verið hafði áður. Þjóðlöð í Odda Því er almennt trúað að gestrisni hafi verið mikil í hinum strjálbyggðu bændasamfélögum á Islandi og í Noregi að fomu og er bent á Hávamál því til stuðnings. Þó má finna dæmi um tregar viðtökur eða beinlínis ógestrisni í Islendingasögum.2 Mönnum hefur þótt skylt að taka vel við frændum, vinum og kunningjum en þegar ferðum tók að fjölga á 12. öld, hefur líklega vandast málið fyrir ýmsum sem bjuggu við þjóðbraut. Þannig var þingfararkaupsbændum gert að taka við þeim sem inntu þingreiðarskyldu og sú kvöð var lögð á menn að hýsa þá sem fluttu lík til kirkju eða börn til skírnar eða fylgdu brúði til brúðkaups eða frestuðu för vegna helgidaga.3 Þessi skylda bendir til vissrar tregðu að taka við ferðalöngum og eins sú viðleitni að koma upp sælubúum, býlum þar sem afrakstur af búi var ætlaður til gestamóttöku, og leggja þá kvöð á að kirkjutekjum yrði varið til að hýsa ferðalanga ("ala mann um nótt"). Sú venja komst á í Noregi á miðöldum að ferðamenn sóttu til kirkna sem lágu við þjóðbrautir og þótti skylt prestum að veita þeim.4 Skylt mun hafa þótt að höfðingjar tækju vel við ferðamönnum, amk. þurfamönnum og þeim sem áttu skyld erindi, en Oddaverjar hafa etv. gengið lengra og reynt að auka sókn manna til Odda með ýmsum hætti. Sagt er að Sæmundur fróði hafi látið reisa mikla kirkju í Odda og í heimild sem er heldur óvilhöll Jóni Loftssyni er því hrósað hversu mjög hann vandaði kirkjur sínar.5 Kirkjan í Odda var vafalítið glæsileg og er vísbending um það að á vígsludegi hennar héldu Oddaverjar veislur en um þá segir að þeir þóttu halda hinar bestu veislur. Vígsludagurinn eða kirkjudagurinn, eins og hann nefndist, var á Seljumannamessu, 8. júlí, og var veislan haldin í beinu framhaldi af alþingi, eins og fram kemur í Sturlungu. Hefur vígsludagurinn sjálfsagt verið valinn með það í huga að margir voru á ferli. Jafnframt var það háttur Sæmundar Jónssonar að hafa veislu 6. desember hvem vetur, messudag vemdardýrlings Oddakirkju, heilags Nikulásar, “og bauð til öllu stórmenni þar í sveit”.6 Slík veisluhöld hafa valdið því að Oddaverjum var nauðsyn að gera ráðstafanir til þess að menn ættu greiða leið í Odda. Einkum hefur þetta verið !• 1F m, bls. 282; X, bls. 21-2; XIV, bls. 178-9, 180-82, 216-17,; Stu I, bls. 169, 174, 177. 2. ÍF IV, bls. 143-4.; ÍF VI, bls. 299; ÍF X, bls. 48-51. 3. KL VI (1961), d. 17. 4. Sama , d. 12. 5. Bps I, bls. 320. Bysk , bls. 351, 6. Bps I, bls. 128, 282; Stu I, bls. 113, 280, 483 77
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 77
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.