loading/hle�
(84) Blaðsíða 78 (84) Blaðsíða 78
brýnt 6. desember. í Noregi og Svíþjóð voru þing og markaðir haldin í febrúar og mars af því að þá voru ár og vötn ísi lögð og mýrar freðnar og auðvelt þótti að ferðast.1 Ekki er víst að þetta hafi átt við á Rangárvöllum í desember, amk. er ekki líklegt að Rangámar hafi verið lagðar að jafnaði, en ísskarir gátu gert erfitt fyrir og hefur þá verið vissara að hafa báta á Rangánum. Annars kemur fram að Ytri Rangá leggur fyrr hjá Bjólu en Ægissíðu svo að um munar.2 Hefur þetta hvatt menn til að fara fremur um Odda en Ægissíðu að vetri. En Þjórsá mun fremur hafa verið farin á ísi en Rangámar. Hún er venjulega lögð alveg að Urriðafossi en menn höfðu mest traust á ísnum á bilinu frá Ferjuhamri að Traustholtshólma.3 í frostviðri á vetrum voru mýrar freðnar og auðveldar yfirferðar. Þetta skipti höfuðmáli sums staðar, td. á Mýrunum sjálfum, þar sem var mjög ógreiðfært á summm en oft fljúgandi færi mönnum og hestum að vetri enda er þess getið að menn hafi farið þar um á ”vetrarbrautum” á Sturlungaöld.4 Ekki er líklegt að frost í jörðu hafi valdið þáttaskilum fyrir ferðir um Odda á þjóðveldistíma en svo mun hins vegar hafa verið á seinni öldum. Þegar þess er gætt sem sagt hefur verið í þessum kafla, kemur varla á óvart þótt Oddaverjar létu þjóðleið liggja um hlað í Odda í stað þess að láta hana liggja fram hjá bænum. Þetta hefur auðvitað ekki verið nein nauðsyn en þjónaði ágætlega tilgangi þar sem ábúendur á staðnum höfðu áhuga á að líta eftir því að allt færi fram í kyrrð og spekt eftir settum reglum.5 En það hefur líka getað haft annars konar tilgang. Kirkjan í Odda mun hafa verið glæsileg og veislur héldu Oddaverjar hinar bestu og margt fleira bendir til að sérstök reisn hafi verið í Odda. Má gera ráð fyrir að þar hafi verið mjög vel hýst. Höfðingjar 12. og 13. aldar lögðu áherslu á að hefja sig yfir bændur með því að bera glæsileg vopn og klæði og búa híbýli sín sem best. Þeim var í mun að hafa sýnileg vitni um völd sín og stöðu og má gera ráð fyrir að þetta hafi líka vakað fyrir Oddaverjum þegar þeir létu þjóðveginn liggja um hlað í Odda. Barði Guðmundsson benti á að Sæmundur Jónsson hefði tekið upp þann sið að gefa bömum sínum nöfn konunga og drottninga og ritaði: Tilgangur þessarar nýbreytni leynir sér ekki. Hún á að minna landslýðinn á hið hágöfuga forfeðri Oddaverjanna og sýna að ættartign þeirra sé ólíkt meiri en annarra höfðingja hérlendis.6 1. Olav H0yland,"Pá ferd. Samferdsla i norr0n tid". Norrfin kulturhistorie (1974), bls. 137, 138. 2. Söguþœttir landpóstanna I (1942), bls. 75. 3. Sjávarfalla gætti alveg að Traustholti og þótti því óvarlegt að treysta á ísinn þar fyrir neðan (ath. nafnið Traustholt !?). Fyrir ofan Ferjuhamar eða Ferjunes fór hins vegar vaxandi straumþungi árinnar. Hér er ma. stuðst við ályktanir Hermanns Guðjónssonar frá Asi. 4. Stu II, bls. 123. 5. Athugandi er hvort algengt hafi verið að þjóðleiðir lægju um bæjartraðir og hvort það var kannski helst á stórbýlum eða höfðingjasetrum en menn hafi annars venjulega farið fyrir ofan garð og neðan. 6. Barði Guðmundsson, Höfundur Njálu. Safn ritgerða (1958), bls. 23. 78
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180