loading/hle�
(86) Blaðsíða 80 (86) Blaðsíða 80
væntanlega þurft að leysa ferjumálin í sameiningu. Báðar jarðir, Sandhólaferja að austan og Ferjunes að vestan, voru í einkaeign. Jón hét maður Sigurðsson og bjó í Ási. Hann var sonur Sigurðar sem var sonur Jóns Loftssonar í Odda. Jón Sigurðsson taldist sýnilega til mektarmanna um 1260 og mun hafa búið í Ási í Ásahreppi (100 h).1 Þetta var næsta stórbýli við Sandhólaferju, um 3-4 km frá, og hefur verið hentugt Oddaverjum að hafa eftirlit með ferjuhaldinu héðan. Ekki er þó vitað hvort Sigurður faðir Jóns var í Ási en líklegt verður að telja að hann hafi annaðhvort verið Ásverji í móðurætt eða erft bæinn eftir Jón Loftsson. Samkvæmt Jarðabók Arna og Páls frá 1709 skyldi ábúandi í Ási vera ”ferjutollsfrí á Sandhólaferju þá flutningur er á”.2 Fyrst líkur eru til að staðurinn í Holti hafi tekið þátt í kostnaði við ferjuna, dettur manni í hug að Grímur Hólmsteinsson hafi komið hér við sögu; hann var frá Holti en Ámi biskup Þorláksson fól honum staðarforráð í Odda þegar staðir komust undir stjóm biskupa við lok 13. aldar. Þetta er þó óvíst, ma. af því að Grímur mun hafa verið síðast í Kirkjubæ áður en hann kom í Odda.3 Oddamáldaginn sem talinn er vera frá 1332 og úrskurðarbréfið frá 1402 em ábending um að Oddaverjar kunni að hafa tekið þátt í kostnaði við smíði ferju á Þjórsá um 1200, eða útvegað fé til hennar, og þeir hljóta einnig að hafa verið mjög hlynntir ferjuhaldi í Kaldaðamesi við Ölfusá en þar mun hafa verið ferjað frá fomu fari, enda mun heitið Kaldaðames hafa verið Kallaðames áður og vera dregið af sögninni kalla (á ferju).4 Til er máldagi ferjunnar, talinn vera frá um 1200, etv. settur á meðan Páll Jónsson frá Odda var biskup.5 Haukdælir hafa og vafalaust komið við sögu ferjuhaldsins í Kaldaðamesi en í máldaganum segir að eigandi Kaldaðamess skuli leggja til skip og bát. Líklegt er að ferjustaðurinn að austan hafi verið Kotferja, hjáleiga frá Kaldaðamesi, og farið hafi verið vestur yfir til Kirkjuferju í Ölfusi. Héma mun hins vegar jafnan hafa verið ófært að vetri, eftir því sem talið er, en í máldaganum er getið um "neðri ferju" og er ætlandi að um 1200 hafi verið ferjað að sumri milli Kotferju og Kirkjuferju en að vetri frá Kaldaðarnesi og vestur yfir.6 Etv. var þá farið yfir til Arnarbælis. Samkvæmt máldaganum skyldi vera aðeins ein ferja á Ölfusá en á 17. öld vom líka ferjur frá Óseyramesi og Laugardælum og má geta sér til að þetta hafi 1. ÍF I, bls. 341, sbr. 171. Stu II, bls. 224-5. Árnasaga, bls. 72; h er tákn fyrir hundrað, meðaibýli taldist 20 h. 2. Jarðabók Arrta og Páls I, bls. 364. 3. Arnasaga, , bls. 5-6, 40. 4. íbúar Kaldaðamess eru nefndir Kallnesingar í máldaganum. Etv. var erfitt að kalla alla leið yfir Ölfusá og má ekki taka bókstaflega, merki mátti gefa með ýmsum hætti. Við Þjórsá er bærinn Kaldárholt í Holtum og hefur nafnið valdið heilabrotum enda engin Kaldá. Hins vegar var stundum ferjað hér og kann því heitið að tengjast ferjukalli, sbr. Sigurjón Rist, "Þjórsá". NáttúrufrœSingurinn 38 (1968), bls. 10, 20. Bærinn er reyndar nefndur Kallaðarholt og Kalldaðarholt í uppskriftum Oddamáldaga frá [1270], sbr. Dl II, bls. 87. 5. Dl I, bls. 319-20. Að mati útgefanda getur máldaginn ekki verið miklu eldri en frá um 1200 og verðlag sem um getur bendir til að hann sé ekki miklu yngri heldur, þannig að sennilegast er hann sé úr tíð Páls biskups (1195-1211). 6. Sbr. Hinrik Þórðarson, Vötn í Ámes- og Rangárþingi. Suðri II (1970), bls. 264-8. 80
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180