loading/hle�
(87) Blaðsíða 81 (87) Blaðsíða 81
valdið að vetrarferðir frá Kaldaðarnesi lögðust af.1 Frá ferjustað vestan Ölfusár lá leiðin til Suðurnesja, til Innnesja við Sund eða um Grafning til Þingvalla.2 I máldaganum er gert ráð fyrir miklum flutningum með ferjunni um þingtíma og er ætlun Vigfúsar Guðmundssonar að um Kaldaðames og Kotferju hafi einkum legið leið þeirra þingreiðarmanna sem komu úr Flóa, Holtum og Vestur Landeyjum.3 Einnig er fjarska líklegt að margir þeirra sem riðu að austan til alþingis og komu undan Eyjafjöllum hafi td. valið þessa leið um Sandhólaferju til Kaldaðamess og gátu þá komið við á Eyrum í leiðinni. En svo voru hinir sem áttu ekki erindi á Eyrar og var þá krókur fyrir þá að fara frá ferjustaðnum niður að sjónum og upp til Kaldaðamess eða jafnvel Kotferju. Lega Odda verður ekki metin til fullnustu nema kannað sé hvort fært hafi verið frá Sandhólaferju beint yfir Flóann til Kaldaðamess. Staðkunnugir gera ráð fyrir að þetta hafi verið fært.4 Á vetrum var ekki kaupstefna á Eyrum en þá var jörð hins vegar ósjaldan freðin þannig að greiðfært hefur verið beint af augum yfir Flóann á milli ferjustaðanna. Á meðan ekkert bendir til annars, geri ég ráð fyrir að þama hafi einnig verið fær leið á sumrin og í þíðviðri að vetri. Ut frá hugmyndinni um beina leið yfir Flóann er fróðlegt að skoða bann máldagans við því að ferjur séu hafðar annars staðar á Ölfusá. Væntanlega hefur ófáum mönnum á þjóðveldisöld verið kappsmál að fá setta ferju á ósinn við Óseyrames ekki síður en mönnum hefur verið mikið áhugamál í seinni tíð að fá brú gerða um ósinn. Þama virðast menn hafa farið yfir í kaupstaðarferð frá Útskálum til Eyrarbakka árið 1323.5 Áður er þess getið að hugsanlegt sé en ekki líklegt að fjölfarið hafi verið úr Eyjafjallasveit til Eyra um neðanverðar Landeyjar yí'tr Hólsá og síðan yfir Þjórsá á ósnum eða frá Háfi. Vera kann að ferja við Óseyrarnes hefði breytt viðhorfum, orðið freisting fyrir þá sem ætluðu að austan um Eyrar til Suðumesja að fara um neðanverðar Landeyjar. Bann máldagans við ferjuhaldi á Ölfusá, annars staðar en í Kaldaðamesi, dró úr líkum á slíkum ferðum og var það vafalaust mjög í þágu Oddaverja ef það er rétt sem hér er getið til að þeir hafi viljað hafa sem mesta umferð um hlaðið í Odda. Ferja í Óseyramesi hefði svo kannski valdið erfiðleikum við rekstur ferju í 1. Hinrik Pórðarson, s.st. 2. Vigfús Guðmundsson. "Ölfusá". Árbók Hins íslenzka fornleifafjelags 1927 , bls. 52. Sbr. og Ólafur Lárusson, "Nokkur byggðanöfn". Byggð og saga (1944), bls. 280-84. Einar Amórsson, Árnesþing á landnáms- og söguöld, bls. 339-41. 3. Vigfús Guðmundsson, sama rit. 4. Svo Ami Magnússon frá Flögu og Jón Gíslason póstfulltrúi. Ritaðar heimildir skortir um þetta en skv. Flóamannasögu var greið leið á milli Grafar fyrir ofan Nes við Þjórsá og Traðarholts (útg. 1932, bls. 61, 66, 68). Jón giskar á að farið hafi verið á milli bæjanna Bárar og Meðalholta til Kaldaðamess og Ámi samsinnir því og telur að þá hafi verið farið frá Þjórsá fyrir neðan Súluholt en ofan Vorsabæ. Hann bendir á að víða sé skammt niður á hraun á þessum slóðum, menn hafi getað rakið sig áfram þar sem hraun voru ofarlega og þar með vel fær vöð á keldum. Breiðamýrin sjálf hafi ekki þurft að vera hindrun segir Ámi og man dæmi þess að flengriðið hafi verið um Breiðumýri frá Hróarsholti niður á Bakkann áður en Flóaáveitan kom. 5. Bps I, bls. 389. Bysk 370-71. Mennimir skildu eftir hesta sína í Óseyri, gegnt Óseyrarnesi. Á seinni öldum þótti jafnan erfitt að sundleggja í ósnum (sbr. Hinrik Þórðarson, tilv. rit, bls. 263) . Ferja er ekki nefnd í frásögninni. 8 1 L 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180