loading/hle�
(90) Blaðsíða 84 (90) Blaðsíða 84
þessu tagi sem átt er við þegar segir í Jónssögu frá þeim samsveitungum og vinum, Sæmundi og Jóni, ma. svona: Þeir máttu og kallast að réttu stólpar kristninnar, því að þeir studdu hana fagurlega í sínum kenningum helgum og mörgum öðrum farsælugum hlutum, þeim er þeir miðluðu af sér öllum þeim mönnum er þar voru í nánd eða þeirra heilræði vildu þykkjast eða þýðast.1 Verður að teljast líklegt að höfundur frumgerðar Jónssögu, sem samin mun hafa verið fyrir 1218, hafi haft hugmyndir um að í Odda og á Hólum hafi farið fram svipað uppeldisstarf í kirkjulegum efnum, ætlað almenningi. í Odda var allt hægara en á Hólum þar sem Oddastaður var í þjóðbraut en Hólar lágu fremur afskekkt. En það er etv. ekki síst starf af þessu tagi sem veldur því að Oddi er nefndur hinn æðsti höfuðstaður í Þorlákssögu. Staðurinn í Odda minnir um margt á svonefndar höfuðkirkjur eða fylkiskirkjur í Noregi. Þær voru reistar mjög miðsvæðis að tilstuðlan konunga á 11. öld og skyldu þjóna tilteknum landsvæðum, vera höfuðkirkjur þar. Þessar kirkjur voru taldar æðri öðrum kirkjum, tekið var harðar á brotum sem menn gerðu sig seka um í höfuð- eða fylkiskirkjum en öðrum kirkjum og prestar þaðan höfðu eftirlit með nálægum kirkjum. Ollum bændum á hinu tiltekna svæði hverrar kirkju, venjulega fylki, var ætlað að leggja til hennar fé, ma. til að launa prest og til viðhalds kirkjunni. Oddi var ekki höfuðkirkja að upphafi enda var hvorki konungur á Islandi né skýrt afmörkuð svæði eða héruð sem samsvarað gætu fylkjum í Noregi. En Jón Loftsson hefur þekkt slíka fylkiskirkju mæta vel því að ein slík var í Konungahellu þar sem hann ólst upp. Jón var "að fóstri og uppfæðslu" með Andréasi presti Brúnssyni og Solveigu konu hans. Andréas var höfuðklerkur og söng að Krosskirkju í Konungahellu.2 Jón kann að hafa stefnt að því að gera Oddakirkju að höfuðkirkju sem væri öðrum fremri á tilteknu svæði, Rangárþingi, og hefði tekjur af öllu svæðinu. Þessi hugsun birtist líklega í því að Oddi er nefndur "hinn æðsti höfuðstaður". Absalon Taranger sýndi fram á það að fylkiskirkjumar í Noregi áttu sér samsvaranir í höfuðkirkjum á Englandi og á meginlandinu.3 Er því eins víst að Sæmundur fróði hafi einnig þekkt slíkar kirkjur og tekið mið af þeim og ekki ótrúlegt að Oddaverjar hafi lagt á kirkju sína að sinna þeim verkefnum sem höfuðkirkjur í Noregi sinntu. Virðist sem Sæmundur fróði og Eyjólfur sonur hans hafi verið sjálfkjömir til að veita góð ráð um rekstur kirkna og kirkjulegt starf, kenna prestlingum og hafa eftirlit með að þeir ræktu störf sín sómasamlega og var þarna komin forsenda eða réttlæting fyrir því að líta á kirkjuna í Odda sem höfuðkirkju. Samanburður við höfuðkirkjur í Noregi, Englandi og á meginlandinu er hins vegar meira mál en svo að því verði sinnt hér frekar. 1. Bps I, bls. 157, 230. Jónssaga er til í þremur gerðum, A, B og C sem eru þýðingar latnesku sögunnar eftir Gunnlaug munk en hún er glötuð. Tengsl gerðanna em mjög óljós. Hér er farið eftir A en einnig vísað til texta B (bls. 230) sem er efnislega eins þótt orðalag sé frábmgðið; þó er þar talað um undirmenn en ekki alla þá menn sem voru í nánd. Sbr. Sverrir Tómasson, tilv. rit, bls. 339-41. 2. ÍF XXVIII, bls. 288. Héðan munu vera komin nöfnin Andréas og Solveig í ætt Oddaverja. 3. Absalon Taranger, Den angelsaksiske kirkes indflydelse paa den norske (1890), bls. 252-60. 84
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180