loading/hleð
(95) Blaðsíða 89 (95) Blaðsíða 89
forráðamenn kirkna lögðu víða fisktolla á vermenn vegna hins aukna kirkjustarfs sem fylgdi dvöl þeirra í veri.1 Gjald og endurgjald Áður er fram komið að osttollurinn sem gilti fyrir allt héraðið og mun hafa runnið til Oddastaðar var etv. rúm 1,3 tonn, jafnvirði 12-13 kúgilda á ári og minnst var á geldingana 84 sem greiða skyldi af sumum bæjum í Rangárþingi (etv. tvö tonn sláturs?). Að auki skyldi greiða rúmar tíu vættir matar og fimm vættir osts og tvær til þrjár vættir skreiðar (vætt = 35 kg) og voru þetta "skyldur í Odda að gjalda", yfir 600 kg matar og einnig 12 mælar koms. Athygli vekur hversu mikið var greitt í matvælum en lítið í öðmm eyri, td. í vaðmálum aðeins 147 álnir, af fimm bæjum, og reyndar líka 12 lögaurar. Að auki vom tíundir sem munu hafa verið óvenjumiklar og runnu til presta og kirkju, tekjur af búrekstri á staðnum (af 30 kúm og 180 ám) og landskuldir og leigur af hjáleigum og öðrum leigujörðum staðarins. Enn er að nefna lambeldi eða heytoll og lýsitoll. Oddaverjar tóku líka til sín hluta af biskupstíund í Rangárþingi, sex hundmð á ári frá 1194.2 Þar fyrir utan voru svo tekjur sem Oddaverjar höfðu af eigin búum, vafalaust geysimiklar í tíð þeirra Jóns Loftssonar og Sæmundar, sonar hans. Gera má ráð fyrir að ofangreind gjöld samkvæmt máldaganum frá [1270] hafi verið innheimt ekki síðar en í tíð Sæmundar Jónssonar og að lítið eða ekkert hafi bæst við eftir fráfall hans árið 1222. Skyldumar em etv. gamlar að stofni en í mynd sinni frá [1270] líklega ákveðnar eftir 1190 því að fram kemur í máldaganum að greidd skyldu gjöld af Klofa og Völlum á Landi og Skarði eystra en ekki af Gunnarsholti, Keldum, Hvoli og Skarði ytra. Á hinn bóginn skyldi greitt af Eyvindarmúla, Ási og Velli. Má álykta að ekki hafi verið greitt af búum Oddaverja, en þar fyrir hefur vafalítið verið greitt af ýmsum jörðum sem Oddaverjar áttu. Hvemig stóð nú á hinum miklu matarsendingum til Odda, af hverju sendu bændur matinn, hvert var markmið þeirra með sendingunum, hverjir voru viðtakendur og hvemig var matarins neytt eða hvað var gert við hann? Ekki er ætlunin að reyna að svara til hlítar þessum brýnu spumingum en drepið verður á nokkur atriði sem tengjast Odda sem stað í þjóðbraut og valdamiðstöð í héraði. Fyrst um viðtakendur og markmið bænda. Við hæfi er að líta nánar á osttollinn sem áður var borinn saman við sams konar toll sem skyldi renna til Viðeyjarklausturs. I staðinn skyldu bændur á Nesjum njóta fyrirbæna reglubræðra í Viðey en í Odda vom engir reglubræður sem tóku að sér að biðja fyrir sálum manna. Osttollurinn mun því hafa tengst kirkjulegu starfi í Odda með öðmm hætti. Tekin vom dæmi um það að sóknarmenn hefðu sums staðar 1. Td. D1 II, bls. 468-9, 469. 2. Sjá um það Arnasögu , bls. 35-6. 89
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 89
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.