loading/hleð
(96) Blaðsíða 90 (96) Blaðsíða 90
lagt á sig aukagjöld eins og osttoll til að kosta aukna starfsemi sóknarkirkju en í Odda var ekki sóknarkirkja fyrir alla Rangæinga. Hins vegar er fisktollur, sem áður er getið og víða tíðkaðist, nærtækur til samanburðar því að hann greiddu aðkomnir vermenn til að standa straum af auknum kostnaði við kirkjurekstur sem fylgdi veru þeirra í verstöð. Fisktollurinn mun jafnan hafa runnið til kirkju og prests og má því spyrja hvort osttollurinn hafi ekki runnið til að launa prest eða halda við kirkjunni í Odda. Vigfús Guðmundsson ritaði um máldagann frá [1270]: ...í þessum elzta máldaga er kirkjan einungis talin eiga jarðeignirnar og búpeninginn. Hitt alt, sem þar er talið, “eruskylduríOdda aðgjalda... ”Þetta sýnist þvíöllu fremur vera “skyldur” til forráðamanna staðarins (eða skólans?) en til kirkjunnar, - sem að vísu hefir þó verið sameign á þessum dögum /... / Forráðamaður staðarins mun þá eiga að njóta þess en ekki kirkjan sérstaklega.1 Samkvæmt máldaganum frá [1270] átti kirkjan landið, staðurinn átti búpening og að auki voru "skyldur í Odda að gjalda". Trúlegt er að litið hafi verið svo á að skyldumar skyldu ekki renna til kirkjunnar eða kirkjubyggingar og presta sérstaklega.2 Oddaverjar áskildu sér rétt til að hafa forráð staðarins í Odda en máttu þeir nota "skyldumar" að vild? Einar Ól. Sveinsson ritar um allsherjartollinn: Þetta gjald er í orði kveðnu til Oddakirkju, en í raun og veru til héraðshöfðingjans, sem þykir vænna til vinsælda og betra til frambúðar, að það sé bundið við trúarstofnun, en ekki höfðingjadæmi.3 Einar Ólafur rökstyður skoðun sína ekki nánar en athugandi er hvort þetta sé rétt. Hafa verður í huga að staðurinn átti allan ostinn og öll matvælin en ekki Oddaverjar og það er ekki víst að rétt sé sem Vigfús og Einar Ólafur halda fram að Oddaverjar hafi verið alveg óbundnir um ráðstöfun þessara matvæla. Þeir höfðu forræði og varðveislu staðarins í Odda en máttu ekki ráðstafa fé hans að vild. Þeir urðu að ráðstafa fénu eins og til var ætlast en því sem af gekk gátu þeir varið frjálst. Eftirlit með þessu var í höndum biskups.4 i raun mun þó eftirlitið mest hafa verið fólgið í því að athuga innheimtu og ráðstöfun kirkjutíundar.5 Má því vel vera að þeir Einar Ólafur og Vigfús hafi nokkuð til síns máls en mikið var undir því komið í hvaða nafni eða með hvaða fororði gjöldin vom greidd, möo. til hvers bændur ætluðust. Meginhugsun bænda á 12. öld mun hafa verið sú að fá eitthvað í staðinn fyrir greiðslur sínar. Mjög erfiðlega virðist hafa gengið að fá íslendinga til að samþykkja skatt til Noregskonungs en hins vegar var tíund komið á án mikilla 1. Vigfús Guðmundsson, tilv. rit, bls. 135; auðkennt af Vigfúsi. 2. Sveinbjöm Rafnsson ætlar að osttollar á Staðarhóli hafi komið í hlut kirkjubóndans, áður en þar varð til staður, sbr. "Um Staðarhólsmál Sturlu Þórðarsonar. Nokkrar athuganir á valdsmennsku um hans daga". Skírnir 159 (1985), bls. 145. 3. Einar Ól. Sveinsson, tilv. rit, bls. 7. 4. Inge Skovgaard-Petersen, "Islandsk egenkirkevæsen". Scandia 26 (1960), bls. 249-60, 264-8. 5. KL IX, d. 667. 90
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 90
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.