loading/hleð
(127) Blaðsíða 59 (127) Blaðsíða 59
HERVABAR SAGA. 59 þár fell Styrbjörn; síðan rfcð Eirckr Svíaríki til dauðadags. Hann átti Sigríði ina stórráðu; Ólafr het sun þeirra, er til konungs var tekinn í Svíþjóð eptir Eirek konung; hann var þá barn, ok báru Svíar hann eptir ser, því kölluðu þeir hann skautkonung, en síðan Olaf sænska. Hann var lengi konungr ok ríkr; hann tók fyrst kristni Svíakonunga, ok uin hans daga var Svíþjóð köllut kristin. Önundr het sun Ólafs konungs Sænska, er konungdóm tók eptir hann, ok varð sóttdauðr. Á hans dögum fell Olafr konungr helgi á Stikla- stöðum. Eyvindr 1 het annarr sun Ólafs sænska, er konurig- dóm tók eptir bróður sinn; um hans daga héldu Svíar illa kristni; Eyvindr var litla hríð konungr. Steinkell hét ríkr maðr í Svíaríki ok kynstórr; móðir hans hct' Ástríðr, dóltir Njáls Finnssunar2 iris skjálga af Hálogalandi, en faðir lians var Itögnvaldr liinn gamli. Stein- kell var fyrstr jarl í Svíþjóð; en eptir dauða Eyvindar kon- ungs tóku Svíar hann til konungs; þá gekk konungdómrinn ór langfeðgaætt í Svíþjóð inna fornu konunga. Steinkell var mikill höfðingi; hann átti dóltur Eyvindar konungs; hann varð sóttdauðr í Svíþjóð nær því er Haraldr konungr féll á Englandi. Ingi3 hét sun Steinkels, cr Svíar tóku til konungs næst eptir Steinkel 4. Ingi var þar lengi konungr ok vinsæll ok vel kristinn; hann eyddi blótum í Svíþjóð, ok bað fólk allt þar at kristnask, en Svíar höfðu of mikinn átrúnað á heiðnum goðum, ok lréldu fornum siðum. Ingi konungr gekk at eiga þá konu, er Mær hét, bróðir hennar hét Sveinn; Inga kon- ungi þóknaðizk engi maðr svá vel, ok varð Sveinn því í Svíþjóð hinn ríkasti maðr. Svíum þótti Ingi konungr brjóta i) sðledes stár her overalt. • 2) rettet for d. Ntaízsinsson. 3) Ingimundr — 4) Hákon. 59
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
https://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (127) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/127

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.