loading/hleð
(31) Blaðsíða 11 (31) Blaðsíða 11
HERYARAR SAGA. 11 mælti: „hvar komu vit þar til orrustu, at þú gcngir fram fvrir mik; því viltu berjask við Angantýr, at þer þykkir þal meira þrekvirki: nú em ck höfuðsmaðr þessarrar hólm- göngu; hét ek öðru konungsúóttur heima í Svíþjóðu, cmi láta þik eðr annan ganga í þetta einvígi fyri mik, ok skal ek berjask við Angantýr.” Ok brá hann þá sverðinu. ok gekk fram í móti Angantýr; ok vísaði hvárr öðrum til Valhallar. Snúask þeir i móti Hjálmarr ok Angantýrr ok láta skamt stórra höggva á milti. Oddr kallar á berserkina, ok kvað: Einn skal við einn eiga, nema sé deigr *, hvatra drengja, eðr hugr bili. Þá gekk fram Hjörvarðr, ok áttusk þeir Oddr við hart vápnaskipti, en silkiskyrta Odds var svá traust, at ckki vápn festi á, en hann hafði sverð svá gott, at svá beil bryriju sem klæði; ok fá högg hafði hann veitt Hjörvarði, áðr hann féll dauðr. Þá gekk til Hervarðr, ok fór sömu leið; þá Hrani, þá hverr at öðrum; en Oddr veitti þeim svá harða atsókn, at alla felldi hann þá ellifu brœðr. Eri frá Icik þeirra Hjálmars er þat at segja, at hann fékk sextán sár, en Angantýrr féll dauðr. Oddr gekk þar lil er Hjálmarr var, ok kvað: Hvat er þér, Hjálmarr, hefir þú lit brugðit, þik kveð ek mœða margar undir; hjálrnr er þinn höggvinn ok in síða brynja2, nú kveð ek fjörvi of 3 farit þínu. 1) ell. Einn skal vií einn orrustu heyja. — *j ell. ok á liliS brynja. 3) rettet for ok. 11
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
https://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.