loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 Hann lætur fallast niður á bríkarstólinn og teygir fæt- urna fram á gólf). NATAN Ekki hafði eg búist við, að komast í þetta undir eins og eg kom. (Lítur í kring um sig). Hefirðu ekki eitthvað í staupinu? SIGVALDl í staupinu! Nei! Eg hefi ekki haft vín- dropa í bænum síðan um jólin í fyrra. Eg er fátækur maður. NATAN Jæja, þá hefi eg það sjálfur. Fáðu mér pokann minn. (Opnar pokann í snatri, tekur upp úr honum litla flösku, vafða innan í klút.) SIGVALDI (sækir staup í skápinn. Natan hellir í staupin. Þeir drekka). Guð blessi þig. NATAN (drekkur). Skál! Og til hamingju með barnið. SIGVALDI (snortinn). Þakka þér fyrir. Guð hjálpi okkur. Hvað hefðum við getað án þín. Við sögðum það líka öll — Rósa líka — »P.ara að Natan væri kominn. Hann myndi geta bjargað«. Gróa mín sagði líka altaf: »Sæktu Natan — ó, sæi<tu Natan«. En eg er fátækur maður. En nú sendi guð þig. Já, það var guð, sem sendi þig. Honum sé lof og dvrð. NATAN Guð! (hlær). SIGVALDI (hræddur). Þú skalt ekki hlægja að guði. NATAN Ætli guð sendi mér líka peninga fyrir verk mitt? SIGVALDI (grípur hann á orðinu, sýnilega léttara í skapi). Já-á. Guð mun launa þér. Eg er bara fátækur maður. NATAN (hlær góðlátlega). En ef eg hefði nú ekki komið, hvað hefðuð þið þá tekið til bragðs? SIGVALDI (hikandi). Ja-a. Rósa er hér. Eg lét sækja hana. NATAN Rósa, Jú, hún er hér. En þetta gat hún ekki ráðið við. Hún er ólærð kona. SIGVALDI (samsinnir). Ólærð kona, já, einmitt það. NATAN Og svo hefði Gróa legið og hljóðað ennþá (hlær háðslega). Rósa! Hvað kann hún.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.