loading/hleð
(36) Blaðsíða 30 (36) Blaðsíða 30
3Ö AONES (lágt við Friðrik). Horfðu á þau. Qeturðu nú séð að eg hefi rétt fyrir mér? NATAN (hvíslar). Hvers vegna komstu ekki sjálf- viljug? Eg varð að kalla á þig. SIGGA (ráðaleysislega). Eg heyrði ekki. Eg — (í fáti) hélt — (fljótt) eg hélt að það væru ekki þínir sokkar. AGNES (hlustar, hlær). Nei, heyrið þið nú hvað hún segir. Eins og þú eigir ekki alt, sem hér er. NATAN (hlær illgirnislega. Við Agnesi). Alt, sem hér er, tilheyrir mér, nema þú. AGNES (hrekkur við, en svarar kalt og drembi- lega). Guði sé lof fyrir það. SIGGA (stendur á fætur, tekur blautu sokkana og ætlar burtu með þá). FRIÐRIK Þá er best að eg fari að hafa mig af stað. Hvernig var það með mjölið? SIGGA (fljótt). Eg skal fá þér það. Eg þarf ofan hvort sem er. FRIÐRIK (réttir Agnesi hendina). Vertu sæl Agnes. (Kastar kveðju á Natan um leið og hann gengur fram hjá honum). NATAN (horfir ertnislega á eftir honum). Þú gleymdir að rétta mér höndina. FRIÐRIK (hrekkur við; snýr áleiðis til Natans, en stansar á miðri leið og horfir fast á hann). NATAN (réttir höndina; hlær). Nú! FRIÐRIK (ákveðinn). Nei, eg gleymdi því ekki. (Fer). NATAN (skellihfær). RæfiIIinn! (Við Agnesi). Hann þykist vera móðgaður. AGNES (brosir íbyggin). Þykist vera, segir þú. NATAN Nú, jæja, á sama stendur. AGNES (stendur og horfir á hann). Þú hefir rétt að mæla. Hvað koma þau okkur við? (Gengur til hans og strýkur hár hans). NATAN (situr með hendur í buxnavösunum, liorfir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.