loading/hleð
(79) Blaðsíða 73 (79) Blaðsíða 73
73 ÓKÖNNI MAÐURINN Verstu vofurnar búa í okk- ur sjálfum. SIGGA (hrædd). Hvernig þá? ÖKUNNI MAÐURINN (lítur alvarlega á hana). í hjartanu, stúlka mín. SIGGA (hlær góðlega). Engar vofur búa í mínu hjarta. ÓKUNNI MAÐURINN Veslings unga stúlka. SIGGA Nú! ÓKUNNI MAÐURINN Það búa vofur í okkur öll- um, annaðhvort liðna tímans, eða framtíðarinnar. AGNES (verður bilt). Hverskonar tal er þetta? Þér gerið stúlkuna hrædda. Eg trúi hvorki á vofur liðna tímans né framtíðarinnar. (Það er drepið á dyrnar, Þorbjörg og Friðrik koma inn. Friðrik heldur á öxi. Verða vancíræðaleg, þegar þau sjá ókunna manninn. Agnes gengur hratt á móti þeim og ætlar að taka öxina, án þess að ókunni maðurinn sjái hana, en rnissir hana á gólfið). SIGGA (hljóðar upp). Ó, ó! Hversvegna eruð þið með þessa öxi? AGNES (rösklega). Þú veist að hér á að slátra á morgun. (Reisir öxina upp við þilið). ÞORBJÖRG Öxin er nýdregin, svo... AGNES (grípur fram í). Já, hún er tilbúin. ÓKUNNI MAÐURINN »Þá mun öxin ríða aö rót- iim trjánna«. (Við Siggu). Hvernig er framhaldið? Það mun ekki langt síðan þér vorum fermdar. SIGGA (annars hugar). O, nei! AGNES (með æðislegu augnaráði). Og hvert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, skal upphöggið og í eld kastað. ÓKUNNI MAÐURINN Þetta eru hörð orð í munni ungrar konu. AGNES (fljótt). Þau eru guðs orð. ÞORBJÖRG (með áherslu). Já, þau eru guðs orð. ÓKUNNI MAÐURINN (horfir á þau til skiftis).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 73
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.