loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
10 reittur eins og rjúpa. Og sá hugsar ekki um sóma og gagn þessa lands, sem ekki er fús til aí) leggja líliu í sólurnar á múti honum. Jiorkell: Jeg kann utan bókar grein úr Yestmanneyjaráninu; hún hijóíiar svona: ..Tyrkjar eru aliir svartir á Iiáralit meí) iauíiar uppháar skotthúur, og gjörtiar svín- guiar ab ne'&an úr silki. J>eir ern á sft- um kjólum svínguium af sama efni, fjógra fa&ma á lengd; þeir eru á línhróknm me& gula og rau&a járnbrydda skó á fótum, en suinir ganga berfættir. þeir hafarak- aban koll og ekki skegg, nema á efri vórinni, og eru svo illiiegir, aenginn skyldi trúa því; þeir hafa hóndur og fætur eins og mennskir menn, en eins og klær í staí) nagla; eins og linífar standa út úr albogum þeirra, hnjám e&a bringu, eins og eldur brennur úr augum þeirra, og ekki spúa þeir einungis eitri, heldur og líka brennisteini; og svona var þeim lýst fyrir 10 árum. “ J>r án dur: Ejettu mjer staupafbrenni- víni, Bár&ur! Mjer sortnar fyrir augum, þegar jeg heyri slík tftindi. Jeg drekk upp á þa&: Bevara oss frá grimdar- æí)i Tyrkjans! og gub blessi bæíii hús og menn! En nú heyrií) þií) þa&, hvort þaí) er gustuk a& gangaíli?) meí) Tyrkjanum. Nei, þaí) væri rjettast aí) allir róskirung- ir menn um allt land, en sjer í lagi úr Vestmanneyjum, tækju sig saman og sigldu til Kaupinhafnar til aí) berja á Tyrkjanum. Lý&ur: Jeg treysti mjer næstum til a% vera fyrirli&i þoirra manna. Teitur: Iíeldur&u nokkur ma&ur veljl lausamann fyrir hershúfþingja? L ý *j u r: J>ú þarft ekki ab skensa mig; jeg gæti dugaí) eins vel og hver annar. Magnús Sálarháski: J>ab hef&i jeg þó hugsab, a?> hershöfþinginn þyrfti ab vera fastur fyrir, og mætti ekki vera eins laus í sjcr og móhraukur. Og aí) því leyti hefur Teitur rjett fyrir sjer; og áí> minnsta kosti þyrfti Lýþur aíi læra ýmis- legt áíiur. Lýí)ur: Jeg á þá líklega aí) læraþa?) af honum Teiti þarna, sem aldrei hefur fengi& brauí), og skrifar alltupp úr Straums Iíugvekjum, þá sjaldan hann fer í stólinn. (J>eir fara nú a& rífast og reiíia upp hnef- ana, standa upp af stólunum, og ætla ao hlaupa saman). J> r á n d u r (ber í borþij) og kallar:) Eng- in áflog, engar riskingar, vinir mínir! Vi& skulum sleppa þessu; þa& á hver aí) ráþa sinni meiningu. En geflþ mjer hljói) og heyrií) hvaj) jeg segi. J>aí) ræ& jeg hverjum, sem hershöf&ingi veríiur á móti Tyrkjanum, aí) lesa KarlamagnúsarsÖgu, Krókarefssögu og Bragíiamáfusarsögu. J>a?) mundi ekki holdur ska&a, þó hann kynnti 2'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.