loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 Báríiur: Jeg œtlalbi nú ekki heldur aíi byrja svona. En svona skyldi jeg þá keldur byrja ræíiu mína: f>ar sem mjer nú hefur hlotnast sú vircing, a% standa hjer upp í fyrsta sinni, þá lýsi jeg gieíii þessa bæjar, undir eins og ánægju minni yflr því, aí) vesæll vefari hefur J)ó loksins viki?) úr setubekknnm, og iilotic sæti á bekk meí> bæjarfulltrúum. firáudur: Aldrei geturÍJu skilif: j)ig vií) vefaranafBÍÍ)! Jeg get ekki heyrt þaf) nefnt. J>a% má ekki heidur nefna slfkt í sjálfri bæjarþingsstofunni, þvi þar má jeg ekki láta annak vituast, enn aþ jeg sje borinn og barnfæddur sem bæjarfulltrúi. Ef jeg hjeldi slika ræftu, þá yrþi jeg til spots og athláturs. Nei, Bárí)ur! jeg gjiiri lítiþ úr ræþunum þínurn. Sá skal eiga mig á fæti, sem ber mjer þafo ábrýn, aíi jeg haft verií) vefari. Jeg hef svo ekki seti?) í vefstólnum nema mjer til dægra- styttingar, milli þcss jeg hef veri?) a?) biiba eptir heptunum af þíngtftindunum. Bártiur: Sá skal líka fá krúnuna kembda, sem bríxlar mjer um, afijeghafl verir) vefaradrengur. Jjrándur: }jví gaztu þá ætlast til, a?) jeg skyldi tala eins og þú gjöreúr áían? B á r o 11 r: Haftó ofboolitia þolinmæfli! þjer eruþ svo fljótgáfaþur, herra þiþranda- sen. Jeg ætlaþi sumsje aþ láta þá góþu herra skilja svona í bróþerni, aþ, ef þeir ger?)u gis aþ mjer fyrir þaí), þó jeghefíi veriþ vefari, þá skyldu þeir sjálfa sig fyr- ir hitta. Og ef jeg hcfbi þá sje?) minnsta bros á nokkrum þeirra, ætlaoi jeg a?i segja: }>ib lialdib, ef til vi]], herrarmín- ir! ao jeg sje hjer kominn til ab láta hlæja ab mjer; síban ætlabi jeg ab reka högg í ræbustólinn og láta dæluna ganga, svo ab þeir gætu sjeb af minni fyrstu ræbu og formála, ab jeg væri ekki barn- ib blauba, og aþ þeir hefbu þó einu sinni fengib þann í bæjarstjórnina, sem þyrbi ab tala í bæjarins þarflr; því láti bæjarfulltrúinn ekki til sín taka, meban liann er nýr af nálinni, hvers er þá ann- ars von, enn ab bæjarstjórnin komi hon- um hib brábasta fyrir kattarnef? þrándur: }>ú talar eins og dóni, þjósnalega og óþinglega. Jeg skal hugsa mig um þab sjálfur, hvernig jeg skal haga orbum mínum. "Vib skulum nú fara fram.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.